Nýlega gekk í raðir ÍBV Atli nokkur Heimisson en hann kemur einmitt frá Aftureldingu. Næsti leikur ÍBV er á útivelli gegn Leikni og mun fyrsti heimaleikur Atla með ÍBV því væntanlega verða gegn sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst