Vel heppnuð vorhátíð á Hellu

Fólkið í þorpinu af nemendum 1. �? 7. bekkjar og Húsbandinu sem er hljómsveit skipuð nemendum úr 9. og 10. bekk sem stofnuð var af þessu tilefni. 8. bekkur frumsýndi stuttmynd sem þau höfðu gert í vetur sem fjallaði um lífshlaup þeirra, 9. bekkur flutti söngleikinn Fuglabrúðkaupið en textana höfðu krakkarnir þýtt úr þýsku yfir […]

Gaf gögn af átthaganámskeiði

�?að var Sveinn Pálsson, sveitarstjóri, sem tók á móti ritinu og þakkaði rausnarlega gjöf Jóns Gunnars. (meira…)

Lokuð vegna framkvæmda

Bergsveinn Halldórsson, umsjónarmaður sundlaugarinnar, segir að verið sé að ráðast í alhliða viðhald. �?�?að á meðal annars að endurnýja gólfefni, skipta um fatahólf og hillurekka í búningsklefum, mála og allt mögulegt raunar,�? segir hann. Bergsveinn bendir á að sundkort Sundhallarinnar gildi einnig í Sundlaug Stokkseyrar, sem er opin frá kl. 6:45 �? 21:00 alla virka […]

Biskupsvísitasía í júnímánuði

Í vísitasíu sinni heimsækir biskup sérhvern söfnuð, ræðir við sóknarprest og sóknarnefndir og lítur eftir framkvæmdum og viðhaldi á hverjum stað og setur sig inn í það kirkjulega starf sem unnið er við hverja kirkju. Einnig ræðir hann við heimafólk um stöðu kirkjunnar í samfélaginu. Biskupi er í mun að fá að hitta börnin og […]

Stefnt að stofnun Háskólafélags Suðurlands

Á fundinum kom ennfremur fram að stefnt sé að styrkja undirstöður háskólanáms á öllu Suðurlandi m.a. með því að hlúa enn betur að því starfi sem símenntunarmiðstöðvarnar, Fræðslunet Suðurlands, og Viska í Vestmannaeyjum, eru að sinna nú. Áætlað er að 150 milljónir króna hlutafé þurfi til að koma verkefninu á koppinn en félaginu hefur nú […]

Sunnlenskir jöklar á frímerki

Sunnlendingar eiga tvo fulltrúa í myndaröðinni sem eru Hagafellsjökull í Langjökli og Múlajökull í Hofsjökli. Hinir jöklarnir eru Breiðamerkurjökull og Hvannadalshnjúkur í Vatnajökli og Snæfellsjökull. Frímerkin eru einnig eru gefin út sem samprent í sérstöku myndskreyttu hefti ásamt upplýsingum um íslensku jöklana á íslensku og ensku. (meira…)

1,8 milljónir á Hrunamannaafrétt

Kristján hefur stundað rannsóknir á Búðarárbakka síðan um sumarið 2005 og gerði ráð fyrir að ljúka uppgreftrinum í sumar. Hann segir þó hugsanlegt að það dragist fram á næsta sumar. Fornleifasjóður úthlutaði 24,5 milljónum króna til tólf verkefna en alls bárust 57 umsóknir alls að upphæð rúmar 88 milljónir. (meira…)

Tilbúinn eftir tvö ár!

Landgræðsla ríkisins stýrir framkvæmdum við lagningu vallarins á sjávarkambinum, sem verður meðal fárra alvöru strandvalla í heiminum. Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, segir að hugmyndir hönnuðanna séu raunhæfar en verkið verði mikil vinna. �?Fyrsti áfanginn, sem verið er að hleypa á fullt þessa dagana, verður að jafna út svæðið næst sjónum og sá öflugum melgresisgróðri. �?á ríður […]

Almar sigraði

Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri afhenti Almari hundrað þúsund krónur í verðlaun síðastliðinn föstudag. (meira…)

Kynna brettamenninguna um helgina

Mummi, eins og hann er kallaður, er 29 ára gamall og þykir vera orðinn einn af gömlu mönnunum í jaðaríþróttunum. Hann hefur hins vegar náð mjög góðum árangri, sérstaklega í straum kajak. �?�?essi íþrótt er þannig að við förum út í straumharða á, finnum staðbundna öldu og leikum listir okkar í henni. Við fáum ákveðinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.