Vatnsréttindi í �?jórsá

�?ó ég hafi ákveðnu skoðanir á virkjunum í neðri hluta �?jórsar þá ætla ég ekki að láta þær í neinu koma hér fram í þessum skrifum. Hinsvegar velti ég því fyrir mér með tilliti til þjóðlendulaga, þar sem aldalangur hefðaréttur eignar á afréttum landsins er ekki virtur. Hverning og við hvern gat Einar Benediktsson samið […]
Eignast �?rúðvang 10

�?Íbúðin er steinsar frá bæði grunn- og leikskóla og mun styrkja starfsemi þeirra. Í hvernig mynd er ekki alveg ráðið, en möguleikarnir eru margir,�? segir �?orgils Torfi Jónsson í samtali við blaðið. (meira…)
Hvað gerðist, hvernig gerðist það og hvað var öðruvísi en venjulega?

Fyrirlesarar voru þeir Halldór Halldórsson, forvarnafulltrúi Alcan, Reynir Guðjónsson frá VÍS, Sigurður Jónsson frá TM, Hjörtur Kristjánsson frá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, Haukur Jónsson frá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja, Ingimundur Valgeirsson, frá Slysavarnaskóla Landsbjargar og Sveinn Hjörtur Hjartarson frá LÍ�?. Arnar Sigurmundsson stýrði svo umræðum og fyrirspurnum í lok fundarins. Um 63% slasaðra á sjó eru undirmennSveinn reið á […]
Sektað fyrir sóðaskap

�?Kærur fyrir að henda rusli á almannafæri hafa ekki verið algengar hingað til, en eiga vafalaust oftar við en í þessu tilviki,�? segir �?lafur Helgi í samtali við Sunnlenska og bætir við að umgengni um Selfoss sé oft slæm. �?Maður horfir stundum upp á fullorðið fólk fleygja frá sér rusli, til dæmis útúr bíl á […]
Rúmlega 20 þúsund íbúar í Hveragerði og Árborg eftir 10 ár

Fjölmenni var á fundinum þar sem Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi í Árborg, Guðmundur Baldursson, bæjartæknifræðingur í Hveragerði, og Steindór Guðmundsson, fasteignasali, fóru yfir skipulags- og fasteignamál í bæjunum tveimur. Fjölgun íbúa í þessum tveimur sveitarfélögum hefur verið umtalsvert meiri en landsmeðaltal á síðustu árum. Miðað við sambærilega fjölgun á næstu árum má reikna með að íbúar […]
Oddastefnan á laugardag

Dagskráin er fjölbreytt en m.a. fyrirlestra má nefna fyrirlestur Árna Daníels Júlíussonar, sagnfræðings, um líklega útbreiðslu skóga á Íslandi frá 12. öld til 15. aldar. Hreinn �?skarsson, skógfræðingur, mun fjalla um Hekluskógaverkefnið og �?ór Jakobsson, veðurfræðingur um blómatíma, eyðingu og vísi að endurreisn Merkur á Landi.�?á mun Valgerður Brynjólfsdóttir á Leirubakka fræða gesti um Heklusetrið.Að […]
Reynir aðra atrennu í almenningssamgöngum

Fyrir liðlega ári reyndi þáverandi meirihluti í Árborg að koma á niðurgreiddum strætóferðum til Reykjavíkur. Málið strandaði þá í samgönguráðuneytinu vegna þess að ráðherra neitaði að veita sveitarfélaginu undanþágu frá sérleyfislögum, sem ná líka yfir samgöngur innan sveitarfélagsins. Meirihlutinn vonast til að ráðherra taki jákvæðari afstöðu til málsins nú, sérstaklega með tilliti til þess hve […]
Gerir tilboð í Gröf

�?orgils Torfi Jónsson, oddviti, segir tilganginn fyrst og fremst að fjárfesta í framtíðar byggingarlandi, frá 100 til 200 hekturum, og svæði til vatnsöflunar. Einnig standi til að kaupa útivistarsvæði á sömu jörð. (meira…)
Skaðabætur vegna beitarrétts tvöfölduðust

Málið er arfur frá þeim tíma þegar bæjarstjórn Hveragerðis gaf fyrirtækinu Eykt ehf. byggingarland sem nær meðal annars yfir umrætt beitarland. Samkvæmt samningi bar bænum að greiða bóndanum á Krossi skaðabætur en vert er að geta þess að landið hefur ekki verið notað til beitar í mörg ár, samkvæmt heimildum. Í ágúst á síðasta ári […]
Hefði mátt afstýra með einföldum úrbótum

Lögreglumaðurinn í Vík var í fríi á sunnudag þannig að hjálp barst seint frá Hvolsvelli. �?etta staðfesti lögregla í samtali við Sunnlenska. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu rann bíll mannanna til í lausamöl og valt ofan í ánna, rétt áður en þeir komu að einbreiðri brú. Sigurður Hjálmarsson, fyrrverandi umferðaröryggisfulltrúi, sendi Vegagerðinni árið 2003 ábendinu um […]