Lokun Dyrhólaeyjar ekki nauðsynleg

Umhverfisstofnun hefur undanfarin ár lokað Dyrhólaey í ákveðinn tíma yfir sumarið með þeim rökum að verið sé að verja fuglalíf yfir varptíma. Bændur í Dyrhólaeyjar-hverfi hafa samkvæmt ákvæðum í friðlýsingu leyfi til nytja á æðavarpi og hefðbundinna grasnytja. �?Sveitarstjórn vill að tekið sé jafnt tillit til ferðaþjónustuaðila og bænda. Ferðamenn eru óánægðir þegar þeim er […]
Eyjamenn þjappa sér saman og verjast grimmt

Víst er að verðbréfasalarnir náðu ekki þeim árangri sem þeir væntu. Aðgerð þeirra setti hins vegar í gang atburðarás átaka um eignarhald í félaginu. Áhlaup Landsbankans�?að kom nefnilega í ljós, þegar einn hluthafi hringdi í annan hluthafa í Eyjum og greindi frá upphringingunni frá Landsbankanum, að sá hafði líka fengið nákvæmlega eins erindi símleiðis úr […]
Nýtt gistiheimili og kaffihús

Kristinn og Dagný segja viðtökurnar góðar. Nú þegar sé búið að panta herbergi á gistiheimilinu og mikil þörf sé á kaffihúsi á staðnum. �?Mér heyrist ekki annað en heimamenn séu mjög ánægðir með framtakið. Margir iðnaðarmenn eru til dæmis spenntir fyrir því að geta loksins fengið sér staðgóðan hádegisverð,�? segja þau og árétta að staðurinn […]
Vanefndir á samningi

�?Við upphaf síðasta kjörtímabils var gerður samningur milli Árborgar og Flóahreppanna þriggja, um sameiginlega félagsmálanefnd og barnaverndarmál. Voru þá einnig gerð sameiginleg drög að þjónustusamningi en hann aldrei fullgiltur,�? segir Aðalsteinn Sveinsson, oddviti Flóahrepps. �?Sveitarfélagið getur ekki tekið þennan málaflokk alfarið á sig þar sem mál tengd barnaverndarmálum eru frekar fá,�? segir Aðalsteinn og leggur […]
Talið að ökumaður hafi fengið aðsvif

Maðurinn var meðvitundarlaus þegar lögreglu bar að garði en lífgunartilraunir sjúkraliða báru árangur, samkvæmt lögreglu. Hann var fluttur á slysadeild í Reykjavík. (meira…)
Framsóknarfjör á Tony´s

Stuðlabandið hélt uppi dúndrandi stemningu á balli ungra framsóknarmanna á Tony´s County síðastliðinn föstudag. Hægt er að sjá myndir frá ballinu undir ljósmyndasíðu Suðurland.is. (meira…)
Endaði ofan í skurði

Maðurinn var með kerru í eftirdragi sem, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, var með það illa búinn fram að hún tók völdin af bílnum. Bíllinn tók að rása á veginum og endaði ofan í skurði, mjög skemmdur. (meira…)
Spellvirki unnin á bílum

Framrúða var brotin á bíl í �?thaga, annar bíll í Miðtúni var rispaður og sömuleiðis sá þriðji sem staðsettur var við Fossveg, samkvæmt dagbók lögreglu. �?eir sem geta veitt upplýsingar um málin eru beðnir að hafa samband við Selfosslögreglu. (meira…)
Lokasvar vegna skrifa Sigurðar Áss Grétarssonar

�?ar sem mér sýnist Sigurður Áss hafa svipað vit á siglingu skipa við erfiðar aðstæður og ég hef á tæknilegum útreikningum við hönnun hafnarmanvirkja, ætla ég að láta það vera að svara Sigurði Áss um hugmyndir hans um siglingu fyrirhugaðrar Bakkaferju . �?g fagna hins vegar því ef Siglingastofnun ætlar að hafa samstarf við skipstjórnarmenn […]
Kosninganóttin í myndum

Selfoss iðaði af mannlífi á kosninganóttinni. Myndir frá öllum kosningaskrifstofum bæjarins eru komnar inn á ljósmyndasíðu Suðurland.is. (meira…)