�?Við upphaf síðasta kjörtímabils var gerður samningur milli Árborgar og Flóahreppanna þriggja, um sameiginlega félagsmálanefnd og barnaverndarmál. Voru þá einnig gerð sameiginleg drög að þjónustusamningi en hann aldrei fullgiltur,�? segir Aðalsteinn Sveinsson, oddviti Flóahrepps.
�?Sveitarfélagið getur ekki tekið þennan málaflokk alfarið á sig þar sem mál tengd barnaverndarmálum eru frekar fá,�? segir Aðalsteinn og leggur áherslu á að brýnt sé að komast til botns í málinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst