Er munur á Bakkaferju og Lóðsinum?

Lóðsinn í Vestmannaeyjum er langtum minna skip en fyrirhuguð Bakkaferja. Bakkaferjan verður væntanlega 60 metrar að lengd og 15 metrar á breidd en lóðsbáturinn er einungis um 25 metrar á lengd og 7 metrar á breidd. Stöðugleikaorka Bakkaferjunnar yrði fimmfalt meiri en stöðugleikaorka Lóðsbátsins sem þýðir með öðrum orðum að það þarf ríflega tvöfalt hærra […]

Hvenær kemur nýr Herjólfur?

Núverandi staða í samgöngum milli lands og Eyja er óþolandi ef blómleg byggð á að haldast í Vestmannaeyjum. Í 16 ára valdatíð Sjálfstæðisflokksins hefur eyjaskeggjum fækkað um fjórðung. En ekkert bólar á nýjum Herjólfi. Ekkert bólar á fjárveitingu svo hægt sé að rannsaka hvort jarðgöng séu raunverulegur valkostur. Góðar samgöngur eru forsenda fjölbreytts og skapandi […]

Íslenska fyrirmyndin

Ekki eintóm paradís Ljóst er að í samanburði við flest lönd í heimi eru samfélög Norðurlandanna að flestu leyti til fyrirmyndar um velmegun, jöfnuð, menningu og almenna hagsæld. En fáar þjóðir greiða eins mikla skatta og Danir og Svíar, eða allt að 50-60%. Skattar á atvinnurekstur eru líka miklu hærri í þessum löndum en hér. […]

Atkvæði Eyjamanna geta ráðið úrslitum

Slæm reynsla af vinstri stjórnum á Íslandi Reynsla af vinstri stjórnum á Íslandi er allt annað en góð en sem betur fer er langt síðan slík stjórn hefur verið við völd á Íslandi. Margir yngri kjósendur, sem alist hafa upp á hagsældarárum síðustu ára undir styrkri stjórn Sjálfstæðisflokksins, þekkja ekki hörmungarafleiðingar vinstri stjórna á efnahagslífið. […]

Hækkum lægstu laun

Hitt vandamálið, bág kjör bótaþega, eru miklu alvarlegra vandamál og þarfnast úrlausna. En fyrst þarf að leysa hitt, – að hækka lægstu laun. Harðir markaðsmenn yppta hér öxlum og segja að þetta sé markaðarins að gera, ekki hins opinbera. Verkalýðsforingjar virðast margir sofnaðir og þeir virkustu eru gjarnan fulltrúar hálaunastétta. Málið er engu að síður […]

Varúð, áróðursmaskínur

�?ó er annað verra við þær ásakanir að VG mótmæli á fjöllum en ekki í byggð og það er að verið sé að afvegaleiða umræðuna frá þeim sem ábyrgðina ber, t.d. hvað varðar málefni Hellisheiðar. Dæmið er þannig sett upp að safnæðarnar á Hellisheiði hafi orðið að veruleika vegna þess að VG mótmælti ekki nóg […]

Burt með búsetumismunun

Ummælin lét hann falla vegna mikilla byggðahremminga á Suðureyri við Súgandafjörð. Við þessa stefnu hefur Sjálfstæðisflokkurinn staðið, upp á punkt og prik, fyrst með Alþýðuflokknum í eitt kjörtímabil og síðan Framsóknarflokknum í þrjú með tilheyrandi byggðaröskun. Íbúar landsbyggðarinnar eru reyndar ekki að biðja um ölmusu. �?eir gera hins vegar réttmæta kröfu til þess að sitja […]

Hvað er brýnast fyrir Vestmannaeyjar?

Jórunn Einarsdóttir, 6. sæti á lista Vinstri grænna:�?�?að sem brýnast er fyrir Vestmannaeyjar eru samgöngur. �?að þarf að klára rannsóknir á jarðgöngum áður en endanleg ákvörðun um framtíðarsamgöngur við Vestmannaeyjar verður tekin. Hins vegar liggur á að bæta núverandi samgöngur og það verður gert með nýrri og hraðskreiðari ferju sem siglir á milli Vestmannaeyja og […]

Lætur tónsprotann af hendi

Arftaki hans er Jarl Sigurgeirsson, kennari við Tónlistarskólann. Í samtali við Fréttir, í tilefni tímamótanna, segir Stefán að hann hafi átt skemmtileg ár í Lúðrasveitinni og sáttur nú þegar hann lætur sprotann í hendur Jarli. Stefán fluttist til Eyja árið 1975 og var fyrr en varði genginn til liðs við Lúðrasveit Vestmannaeyja. �?�?g kem úr […]

Fyrsta skrofan endurheimt

Tækið var tekið af og nýtt sett í staðinn. Áfram verður leitað næstu sólarhringa og ættu fljótlega að liggja fyrir upplýsingar um það hvar skrofurnar halda sig yfir vetrartímann. �?að er skrofusérfræðingurinn Jacob González-Solís frá Barselónaháskóla sem stjórnar þessu verkefni í samstarfi við Náttúrustofuna. Tekið af vef Náttúrustofu, www.nattsud.is 9. maí. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.