Glitnir tekur fyrsta skrefið í Árborg
3. maí, 2007

�?Knattspyrna hefur mikið félagslegt og uppeldislegt gildi fyrir börn. Hún eykur hreyfiþroska, líkamlega getu og hefur mikið forvarnagildi,�? segir Sævar.

�?fingar fyrir stráka á þessum aldri fara fram á gervigrasvellinum við Engjaveg undir stjórn Halldórs Björnssonar kl. 13:30, mánudaga, miðvikudag og fimmtudaga. �?fa stelpurnar í íþróttahúsinu Iðu kl. 16:00 á mánudögum og miðvikudögum og úti á gervigrasvellinum á fimmtudögum kl. 14:00. �?jálfari þeirra er Edda Björk Eggertsdóttir.

�?Við viljum hvetja foreldra sem eiga börn á þessum aldri að koma með börnin sín á æfingar hjá okkur. �?að verður tekið vel á móti þeim,�? segir Sævar.

Nánari upplýsingar era ð finna á heimasíðu knattspyrnudeildar Selfoss: www.umfs.is/knattspyrna eða senda fyrirspurn á netfangið knattspyrna@umfs.is

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst