Fundargerð bæjarráðs breytt

Ritstjóri gerði athugasemdir við að málið væri fært sem trúnaðarmál og sendi í kjölfarið erindi til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem farið var fram á upplýsingar um málið. Var ritstjóra bent á að senda formlegt erindi til bæjarráðs þar sem um væri að ræða trúnaðarmál. Vegna anna í kosningabaráttu hefur dregist að senda erindi til bæjarráðs, […]
Aldraðir ánægðir með heimaþjónustu

Í könnuninni kom einnig fram að eldri borgarar í Hveragerði telja sig almennt vera örugga heima hjá sér. �?átttaka í félags- og tómstundastarfi meðal eldri borgara er góð og flestir þeirra stunda hreyfingu eða líkamsrækt af einhverju tagi. Fram kom að það væri nóg framboð af félags-, tómstunda- og líkamsræktartilboðum fyrir þá sem hefðu áhuga […]
�?thlutun íþrótta- og tómstundarstyrkja í Árborg

Knattspyrnudeild UMF Selfoss fékk 100 þúsund krónur vegna æfingaferðar 2. og 3. flokks kvenna til Englands 1.-7. apríl síðastliðinn, 18 þúsund vegna þátttöku á þjálfaranámskeiði á vegum KSÍ og 32 þúsund vegna fyrirhugaðs knattspyrnumóts fyrir 6. og 7. flokk kvenna til eflingar kvennaknattspyrnu. Fimleikadeild UMF Selfoss fékk 50 þúsund vegna ferðar yfirþjálfara á Norðurlandamótið í […]
Hermann féll í fjórða sinn

Áður hefur hann fallið með ensku liðunum Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich og nú Charlton. Samkvæmt heimildum fréttavefsins www.fotbolti.net er klásúla í samningi Hermanns sem gerir honum kleift að yfirgefa Charlton ef liðið félli úr úrvalsdeild. Nokkur lið renndu hýru auga til Eyjamannsins fyrr í vetur, m.a. Íslendingaliðið West Ham sem nú dugir jafntefli í síðasta […]
Fjölmenni við opnun Hekluseturs

Byggingarstíll setursins vekur sérstaka athygli en það var hannað af Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnari Bergmann Stefánssyni hjá EON Arkitektum. �?Stíll hússins byggir á samruna náttúru og hins manngerða. Blanda af forníslenskri byggingarhefð, nýrri tækni og náttúrulegs efnisvals samlagar bygginguna landinu,�? segir Anders Hansen um mannvirkið. Heklusýningin samanstendur að margvíslegum fróðleik um eldfjallið fræga settum fram […]
Sveiflaði veiðihnífum

Lögregla lagði hald á þrjá hnífa sem fundust í bifreið mannsins. Mál hans verður rannsakað með hliðsjón af broti á vopnalögum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. (meira…)
Allt að fimmtán ný störf flytjast á Hvolsvöll

Páll Kr. Pálsson, stjórnarformaður Glóa, sagði við hátíðlega athöfn um helgina að íslenskur ullariðnaður hefði átt verulegum erfiðleikum á undanförnum árum. �?Fyrirtækjum í greininni hefur fækkað mikið, eða úr því að vera yfir þrjátíu fyrir um tuttugu árum, í undir tíu í dag. Meginástæður þessarar þróunar eru sagðar vera breytt viðhorf neytenda til vörunnar, skortur […]
Sjóstangveiðimót EFSA í Eyjum

Hundrað keppendur keppa á mótinu frá ellefu þjóðlöndum. (meira…)
Börn í Vík fá reiðhjólahjálma

�?ll börn sem eru yngri en 15 ára eiga reglum samkvæmt að nota reiðhjólahjáma þegar hjólað er. Reiðhjólahjálmar hafa sannað gildi sitt svo um munar á liðnum árum. (meira…)
Sumarhús í umdæmið

Vegfarendur sem verða á leið flutinga sem þessara verða að sýna tillitssemi, þolinmæði og jafnvel biðlund meðan flutningurinn fer hjá og í gegnum árin hefur þessi samvinna allra aðila gengið mjög vel og vegfarendur tekið þessum óþægindum með ró. (meira…)