Sumarhús í umdæmið

Vegfarendur sem verða á leið flutinga sem þessara verða að sýna tillitssemi, þolinmæði og jafnvel biðlund meðan flutningurinn fer hjá og í gegnum árin hefur þessi samvinna allra aðila gengið mjög vel og vegfarendur tekið þessum óþægindum með ró. (meira…)
Nagladekkin undan bílnum

Lögreglumenn höfðu afskipti af nokkrum ökumönnum sem óku um með neglda hjólbarða undir ökutækum sínum en tími nagladekkja rann út þann 15. apríl síðastliðinn. Nú þegar vika er liðin af maí er ástæðulaust að vera með neglda hjólbarða undir ökutækjum og þeim sem ekki hafa þegar skipt yfir á sumarhjólbarða er bent á að gera […]
Sektaður fyrir að handleggsbrjóta konu

Málsatvik eru þau að maðurinn var ásamt kærustu sinni og vinkonu hennar í sumarbústað í Miðfellslandi síðasta sumar. �?egar þau voru öll orðin nokkuð ölvuð kom til ryskinga milli mannsins og kvennanna. Eftir að maðurinn hafði snúið upp á hönd vinkonunnar og hent henni til, með fyrrgreindum afleiðingum, náðu konurnar að henda honum á dyr. […]
Bláa höndin kreppir hnefann

Haldi Sjálfstæðismenn áfram að stjórna verður ekkert gert í samgöngumálum Vestmannaeyja næstu fjögur árin. �?eir hafa leikið þann leik ítrekað að lofa öllu fögru; framkvæmdum og lífskjarabótum fyrir kosningar en draga svo þau loforð til baka á innan við ári frá kosningum. �?trétt blá höndin kreppist í hnefa á nokkrum mánuðum. �?trúleg afrekaskrá Afrekaskráin er […]
Hvað segja þau um samgöngumál Vestmannaeyja?

Að lokinni framsögu stjórnmálamannanna gefst gestum kostur á að leggja fram spurningar.Hvað segja þeir um göng, höfn í Bakkafjöru, nýjan Herjólf, lækkun fargjalda með Herjólfi eða fleiri ferðir?�?að eru Fréttir og Vaktin sem standa fyrir fundinum. Logi Bergmann Eiðsson stýrir fundinum (meira…)
Samstarfsverkefni um landgræðslu og endurheimt skóg- og kjarrlendis

Hekluskógar eru samstarfsverkefni um landgræðslu og endurheimt skóg- og kjarrlendis með innlendum tegundum á Hekluskógasvæðinu. Höfuðmarkmið verkefnisins er endurheimt birkiskóga til að verjast afleiðingum öskugosa. Reynslan hefur sýnt að skóglaust land þolir slík gos afar illa en birkiskógur hemur öskuna og hún hverfur í skógarbotninn. �?arna er því verið að reisa náttúrlegan varnargarð gegn náttúruhamförum. […]
�?flugt fylgi Sjálfstæðisflokksins lykillinn að árangri á næstu árum

Góð samvinna bæjarstjórnar, alþingismanna og ríkisstjórnar er lykillinn að því að vinna góðum málum brautargengi. Ýmislegt hefur þróast í rétta átt á undnaförnum árum þó svo að auðvitað hefðu sumir hlutir mátt gerast hraðar en mikilvægast er að vandað sé til verka og árangur náist til langrar framtíðar. �?að mun skipta Vestmannaeyinga miklu máli að […]
Sú besta í sextíu ára sögu fyrirtækisins

�?etta kemur fram í frétt af aðalfundi félagsins sem haldinn var á föstudaginn. �?ar segir að framlegð hafi aldrei verið eða tæplega 1,8 milljarðar króna. Veltufé frá rekstri hefur aldrei verið meira eða tæplega 1550 milljónir króna. �?etta kom fram á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar á föstudaginn.Nú er komið að því að á nýjan leik að Vinnslustöðin […]
Húsið verulega skemmt

Slökkvistarf gekk greiðlega fyrir sig en slökkviliðsmenn voru búnir að ráða niðurlögum eldsins uppúr klukkan hálf eitt, samkvæmt lögreglu. Húsráðandi var að koma úr sturtu þegar hann varð eldsins var, að sögn lögreglu. �?á braut hann rúðu í svefnherbergi, snaraði sér út og hringdi síðan á lögreglu frá nágrönnum sínum. Hann hlaut minniháttar skrámur en […]
Unnur Brá Konráðsdóttir, 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sýnir á sér hina hliðina

Nafn: Unnur Brá Konráðsdóttir. Heimilishagir: Í sambúð með Kjartani �?orkelssyni sýslumanni á Hvolsvelli, við eigum saman einn son, Konráð �?skar sem er tveggja og hálfs árs gamall. Menntun og starf: Lögfræðingur og starfa sem sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Áhugamál: Pólitík, útivist og lestur góðra bóka. Hvað horfir þú á í sjónvarpi: Fréttir og Desperate Housewives. […]