Mæta Víkingum í kvöld klukkan 19.00

Leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og verður ókeypis á völlinn. (meira…)
Allt annað líf með VG

Sigla frekar en fljúgaSteingrímur hefur verið ötull baráttumaður gegn ýmsum ógnunum sem hann hefur séð steðja að íslensku samfélagi. Má þar fyrst nefna stærð Leifsstöðvar. Steingrímur hafði miklar áhyggjur af stærð flugstöðvarinnar þegar bygging hennar var áformuð en áætlað var að hún yrði 12 þús m2. Lagði hann fram þingsályktunartillögu um að skera hana niður […]
Hvaða fólk í fyrirrúmi?

�?g fór í framhaldi af þessari glæsilegu auglýsingu að velta fyrir mér hvaða fólk það væri sem Framsóknarflokkurinn vildi hafa í svona miklu fyrirrúmi. · Eru það öryrkjar og aldraðir sem Framsóknarflokkurinn hefur verið duglegur að skerða kjörin hjá undanfarin ár? ( Tryggingaráðuneytið er í höndum Framsóknarflokksins) · Eru það sjúklingarnir sem þurfa að greiða […]
Góð afkoma hjá Árborg

Rekstur sveitarfélagsins var með svipuðu móti og fyrri ár. Skatttekjur sveitarfélagsins voru 2.446 milljónir króna, tæpum 114 milljónum króna yfir áætlun. (meira…)
Vilja malbika fjölfarinn vegkafla

�?Eftir að �?seyrarbrúin var reist hefur umferðarþungi aukist til muna. �?egar stórir flutningabílar aka veginn þyrlast upp svo mikið ryk að það sést ekki til sólar,�? segir Bjarki sem hefur sent áskorun um úrbætur á alla stjórnmálaflokka landsins. (meira…)
Íhuga að áfrýja til dómstóla

Arndís segir það rangt að listinn hafi borist degi of seint. �?Vegna misvísandi upplýsinga frá yfirkjörstjórn komst listinn ekki í hendur réttra aðila fyrr en um korteri eftir að frestur rann út,�? segir hún. Efstu menn á framboðslista Baráttusamtakanna í kjördæminu eru eftirtaldir: Axel Bryde, rafeindavirki í Reykjanesbæ, Sigurgeir Jónsson sjómaður í Sandgerði, Kristján Kristinsson, […]
Umhverfisnám á háskólastigi á Sólheimum

�?Námsmönnum í Bandaríkjunum, sem hafa útskrifast úr menntaskóla, býðst að skrá sig í námið. Námið miðast við þrjá mánuði og þegar nemendur útskrifast hafa þeir unnið sér inn háskólaeiningar sem nýtast þeim í áframhaldandi nám í Bandaríkjunum,�? segir Bergþóra í samtali við Sunnlenska. Hún segir að kenndir verði fimm áfangar og inn í námið fléttast […]
Lífeyrissjóðir mismuna erlendu vinnuafli

Gústaf er að jafnaði með tvo erlenda starfsmenn í vinnu í sex til tólf mánuði í senn. �?eir fá greidda ákveðna launaprósentu í lífeyrissjóð, eins og lög gera ráð fyrir, en eftir eins árs starfsaldur á viðkomandi vinnumaður um 140 þúsund króna innistæðu í lífeyrissjóði. Vinnumaðurinn getur hinsvegar ekki nálgast upphæðina fyrr en við 67 […]
Heitar umræður um virkjanir í �?jórsá

Bjarni sagði á fundinum að hverfa eigi frá virkjanaframkvæmdum verði því komið við en Guðni Ágústsson, oddviti framsóknarmanna, vill halda áfram með virkjunaráform í ánni. Bjarni segir mikilvægt að verði af framkvæmdum þá verði farin leið sátta og samninga. Á fundinum kom fram að Landsvirkjun heldur áfram að undirbúa þrjár virkjanir í �?jórsá. Landeigendum og […]
�?rn náði HM lágmarki í kringlukasti

�?rn náði HM lágmarki í spjótkasti fyrir skömmu þannig að þessi efnilegi piltur er búin að ná lágmarki á HM í tveimur greinum. �?rn náði einnig þeim frábæra árangri á Coca Cola mótinu að kasta karlaspjótinu 58,95 m sem er HSK met í drengjaflokki. Fyrra metið var 58,20 m og var það í eigu Magnúsar […]