Kvennakvöld Samfylkingarinnar

Léttar veitingar eru í boði og eru allar konur velkomnar. (meira…)
Býður upp á U2 í bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum

Hljómsveitin sjálf sá sér reyndar ekki fært að koma en spilaðir verða mynddiskar með tónleikum þeirra fá ýmsum tímabilum sveitarinnar. Í kvöld verða spilaðir tónleikarnir Rattle & Hum. Á morgun verður svo boðið upp á Zoo TV og á föstudag Vertigo en allir tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er aðgangur ókeypis. Gísli sagði í samtali […]
Lést af völdum sjúkdóms

Samkvæmt ítarlegum rannsóknum lögreglu bentu verksummerki á heimili mannsins ekki til átaka. Rannsókn er að mestu lokið af hálfu lögreglu. Karlmaðurinn sem lést var 53 ára gamall og nýfluttur í Hveragerði. (meira…)
Leikfélagið skorar á frambjóðendur

�?Slíkt hús myndi reynast mikil lyftistöng fyrir sunnlenskt menningarlíf. Löngu er orðið tímabært að hið öfluga menningarstarf sem stundað er á Selfossi og Suðurlandsundirlendinu öllu fái það rými sem það á skilið,�? segir m.a. í áskoruninni.Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin, sem og formaðurinn Guðfinna Gunnarsdóttir. (meira…)
�?tgáfa Frétta frestast um einn sólarhring

Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á þessari breytingu. (meira…)
Flytur lögheimilið í �?ykkvabæ

Fjármálaráðherra hyggst hafa annan fótinn í �?ykkvabæ en búa áfram í Hafnafirði stærstan hluta árs, segir aðstoðarmaður ráðherra, Böðvar Jónsson. Árni mun að öllum líkindum koma upp aðstöðu fyrir hrossin sín í nágrenninu en hann er mikill hestamaður. (meira…)
Samstarfið handsalað

Hátíðarhaldarar, þau Ragnheiður Guðfinna, Björgvin Rúnarsson og Birgir Nilsen, segja að kynningarbásar fyrirtækja verði líklega brátt upppantaðir. (meira…)
Gintaras áfram með karlaliðið

�?eir Gintaras og Jóhann Pétursson undirrituðu samninginn á lokahófi ÍBV í Höllinni í gærkvöld. Enn er allt á huldu varðandi leikmannamál hjá ÍBV en þó er ljóst að Erlingur Richardsson mun ekki leika með liðinu næsta vetur. (meira…)
Friðrik �?ór og Hekla fengu Fréttabikarinn

Sigurður Bragason var svo valinn bestur hjá karlaliðinu en Pavla Plaminkova hjá kvennaliði ÍBV. �?á fékk Jóhann Jónsson gullmerki ÍBV og þeir Svavar Valtýr Svavarsson og Viktor Ragnarsson silfurmerki. Fjölmörg önnur verðlaun voru veitt á lokahófinu og verður nánar greint frá þeim í Fréttum. (meira…)
Greiðir fasteignareigendum þrjár milljónir vegna vanrækslu

Fyrirtæki mannsins, sem nú er farið á hausinn, sá um uppbyggingu á verslunar- og þjónustuhúsnæði að Breiðumörk 25b í Hveragerði árið 2000 �? 2001. Núverandi eigendur, Lyf og heilsa, Eik fasteignafélag og Félag eldri borgara í Hveragerði, stefndu manninum fyrir að bera ábyrgð á meintum galla í álklæðingu hússins. Maðurinn sagði fyrir dómi að efniviður […]