Býður upp á U2 í bæjarleikhúsinu í Vestmannaeyjum
2. maí, 2007

Hljómsveitin sjálf sá sér reyndar ekki fært að koma en spilaðir verða mynddiskar með tónleikum þeirra fá ýmsum tímabilum sveitarinnar. Í kvöld verða spilaðir tónleikarnir Rattle & Hum. Á morgun verður svo boðið upp á Zoo TV og á föstudag Vertigo en allir tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og er aðgangur ókeypis.

Gísli sagði í samtali við www.sudurland.is að hann hefði viljað með þessu hressa aðeins upp á bæjarbraginn. �?�?eir sem þekkja mig vita að U2 er mitt hugðarefni en ég er búinn að vera U2 aðdáandi í ein 25 ár. �?g hef farið á tólf tónleika með hljómsveitinni og m.a. séð alla túra sem sveitin hefur farið í síðan Achtung baby sem var í gangi um 1990.�?

Gísli segist hafa fengið hellings viðbrögð við þessu uppátæki sínu. �?�?að mæta vonandi tveir eða þrír. Nú ef ekki þá sit ég bara einn og nýt þess að horfa á U2 á stóru bíótjaldi,�? sagði Gísli Foster” Hjartarson.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst