ÍBV fær sóknarmann frá Brentford FC

Hollenski knattspyrnumaðurinn Hans Mpongo er kominn til ÍBV á lánssamningi en Hans er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford FC. Frá þessu er greint í frétt á vef ÍBV Hans er 19 ára sóknarmaður og kemur til með að styrkja sóknarlínu liðsins í komandi átökum í Bestu Deildinni. Hann var meðal áhorfenda í gær er […]

Eyja Bryngeirsdóttir valin í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis

Vestmannaeyjabær hefur valið Eyju Bryngeirsdóttur í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis. Eyja mun hefja störf í lok júní og tekur þá við af Bjarneyju Magnúsdóttur. Þetta kemur fram í færslu á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar þar segir einnit “Svo skemmtilega vill til að Eyja tók við leikskólastjórastöðunni af Bjarneyju á Sólhvörfum í Kópavogi og svo nú aftur á […]

Úrslita stund hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar fara í Safamýri dag og mæta Fram í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu kl.19:40 en Fram leiðir einvígið 2-0 og dugir sigur í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitum. Það er því að duga eða drepast í þetta skiptið en ÍBV þarf á nauðsynlega á sigri að halda til að halda […]

Vitum hvað við höfum en ekki hvað við fáum

Þetta eru örfá lokaorð sem ég flutti á almennum framboðsfundi í Eldheimum á miðvikudagskvöld; með þeim fyrirvara auðvitað að í ræðu kann eitthvað að hafa bæst við eða fallið út úr skrifuðum texta sem hafður er til hliðsjónar: Fundarstjóri – góðir Eyjamenn! Ástæðan fyrir því að ég gekk til liðs við H-listann – Fyrir Heimaey […]

Framtíðarsýn í öldrunarmálum

Öldrunarmál varða ekki eingöngu eldri borgara sjálfa heldur okkur öll. Það skiptir alla máli hvernig samfélagi við viljum búa í á efri árum og við hvaða lífsgæði. Góð þjónusta við eldri borgara og góð lífsgæði þeirra eru því allra hagur. Við þurfum að móta okkur sýn og stefnu í öldrunarmálum til framtíðar í takt við […]

Hlúum vel að eldri borgurum

Við hjá Sjálfstæðisflokknum viljum að þjónusta við eldri borgara sé framúrskarandi. Þetta er sá hópur íbúa sem á á undan hefur gengið, mótað samfélagið okkar og með kröftum sínum og tíma byggt þann góða grunn sem Vestmannaeyjar standa á í dag. Því teljum við það ekki bara metnað okkar heldur einfaldlega skyldu að hlúa einstaklega […]

D-listinn til sigurs í Eyjum

Ég sótti Vestmannaeyjarnar fögru heim á dögunum og fylltist strax mikilli bjartsýni fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins vegna kosninganna á laugardaginn kemur. Ég fann kraftinn í okkar fólki og sá hversu sterk liðsheild frambjóðendur flokksins í bænum eru. Hugmyndaauðgin mikil og metnaðurinn fyrir hönd bæjarfélagsins sömuleiðis. Við þingmenn og ráðherrar sjálfstæðismanna áttum góð og innihaldsrík samtöl við […]

86 skemmtiferðaskip bókuð í sumar

Töluverð umsvif eru hjá Vestmannaeyjahöfn þessa dagana og er verið að vinna að því að undirbúa höfnina fyrir sumarið. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Mikið hefur verið um skipakomur það sem af er ári þökk sé góðri vertíð. Í sumar er búið að bóka komur 86 skemmtiferðaskipa og kom fyrsta skipið til […]

Opinn framboðsfundur í Eldheimum í Beinni

Í kvöld fer fram opinn framboðsfundur í Eldheimum. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í boði. Fundurinn hefst klukkan 20:15 en einnig verður fundinum streymt, hlekkur verður settur hér inn seinna í dag. Fulltrúar framboðanna þriggja sem mæta til að kynna framboðin og svara spurningum fundargesta eru: Eyjalistinn – Njáll Ragnarsson og Helga […]

Hvers vegna að setja X við H á kjördag?

Við hjá H-listanum erum með skýr skilaboð inn í þessar kosningar. Við ætlum að halda áfram að gera gott samfélag betra fyrir alla á Heimaey. Við stöndum fyrir Festu – Frumkvæði – Framfarir – Með fjölskylduna í fyrirrúmi. Okkar helstu mál eru að gera Vestmannaeyjar að fjölskylduparadís, þar spila skólamál – leikskólamál stóran part, má […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.