Góð trygging í því

Það er misjafnt hvar áherslur fólks liggja, sem er ósköp eðlilegt. Sumir vilja eiga digra peninga sjóði, helst að liggja á aurunum eins og“Ormar á gulli“ taka „Jóakim“ á þetta og eyða sem minnstu, sama hvað. Aðrir vilja nota peningana til að gera lífið enn betra með því að auka þjónustu, framkvæma til betra og […]

Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað í 28. sinn

Miðvikudaginn 4. maí síðastliðinn hélt rs. Árni Friðriksson af stað í leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins er að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og annarra uppsjávartegunda í Austurdjúpi og á Austur- og Norðausturmiðum. Einnig er ástand hafsins og vistkerfisins kannað, m.a. hita- og seltustig og magn átustofna metið. Því til viðbótar eru […]

Er fjármálastjórn Reykjavíkur fyrirmynd núverandi meirihluta?

Þó svo að ég hafi flutt erlendis fyrir mörgum árum síðan þá hef fylgst vel með Vestmannaeyjum og verið gríðarlega stoltur yfir þeim árangri sem bærinn náði frá árinu 2006 . En nú þykir mér leitt að sjá hvernig farið er með þá góðu fjármuni sem fékkst við söluna á hlutnum í Hitaveitu Suðurnesja. Mjólkurkúin […]

Ólíkt hafast þau að

Samgöngur til og frá Vestmannaeyjum eru eitt mikilvægasta hagsmunamál Vestmannaeyinga og því mikilvægt að bæjarstjórn þeirra sinni því. Fyrir þremur árum síðan kom nýr Herjólfur til landsins. Það tók mörg ár að hefja smíði skipsins þó það væri ein meginforsenda byggingar Landeyjahafnar. Margir lögðust gegn smíðinni meðal annars margir eyjamenn, þingmenn, skipstjórar Herjólfs og innviðaráðherra […]

Hvað er ábyrg fjármálastjórn?

Lögbundin skylda sveitarfélaga Lögbundin skylda sveitarfélaga er að sinna þjónustu við íbúa og nýta tekjustofna til þess. Vestmannaeyjabæ hefur tekist vel til við þær skuldbindingar allt kjörtímabilið og jafnframt skilað jákvæðri rekstrarniðurstöðu öll fjögur árin. Reksturinn er góður Síðustu ár hafa verið Vestmannaeyjabæ erfið vegna loðnubrests í tvö ár, ofan á covid-faraldurinn. Þetta tvennt  hefur […]

Útkall F1!

Í bráðatilfellum er talað um „gullnu stundina“, fyrstu klukkustundina eftir slys eða bráð veikindi sem munu skilja milli þess að hægt sé að bjarga lífi einstaklings eða koma í veg fyrir örorku. Gullna stundin markast ekki lengur af 60 mínútum eins og hún gerði áður en orðatiltækið hefur haldist í talmáli fagfólks á heilbrigðissviði og […]

Aukin lífsgæði í Vestmannaeyjum

Kæru Vestmannaeyingar. Nú líður senn að bæjarstjórnarkosningum. Þar skipa ég 3. sæti hjá Eyjalistanum. Það eru forréttindi að búa í Vestmannaeyjum. Ég flutti aftur til Eyja árið 2016 ásamt konu minni, Rögnu Steinu og börnum okkar þrem. Hér er öflugt íþrótta- og tómstundastarf, fjölbreytt atvinnulíf, frábærir skólar og blómlegt menningarlíf. Eyjarnar hafa upp á flest […]

Fjórði leikur í Eyjum í kvöld

Fjórði leikur ÍBV og Hauka í undanúrslitaeinvígi karla í handbolta fer fram í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir ÍBV en Eyjamenn unnu fyrstu tvo leikina, 35-30 og 27-23. Á laugardag unnu Haukar hins vegar 28-25 á heimavelli og geta því jafnað einvígið með sigri í Vestmannaeyjum í kvöld. Takist ÍBV hins vegar að vinna er […]

Hallgrímur Steinsson, Skákmeistari Vestmannaeyja 2022

Skákþingi Vestmannaeyja  2022  sem hófst 31. mars  lauk  8. maí  í skákheimili Taflfélags  Vestmannaeyja að  Heiðarveg 9.  Keppendur á mótinu voru 10 talsins á öllum aldri og var 65 ára aldursmunur á yngsta  og elstu keppendum. Þetta sýnir að skákin spyr ekki um aldur þeirra sem tefla og taka þátt í skákmótum.   Tefldar voru níu […]

Hvað á að gera við góða bæinn?

Eftir að hafa fylgst með störfum bæjarstjórnar síðustu fjögur ár og eftir að hafa rætt við stóran hóp bæjarbúa um málefni okkar Vestmannaeyinga langar mig í framhaldinu að nefna hér nokkur mál sem ég held að eigi fullt erindi við okkur kjósendur. Við treystum Eyjalistanum til þess að standa áfram vörð um ríflegan frístundastyrk til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.