Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2021 var dreift í hús innanbæjar um helgina 18-19. desember og sent til fólks víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 40 bls. sem er það stærsta og efnismesta á liðlega 70 árum. Meðal efnis í blaðinu má nefna Jólahugvekju séra Jónu Hrannar Bolladóttur, grein Ívars Atlasonar um frumkvöðulinn Gísla J. Johnsen, […]

Hákon Daði með slitið krossband

Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld og handbolti.is greindi frá. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er einn umsjónarmanna þáttarins og staðfesti hann þessar fregnir af bróður sínum. „Læknirinn sagði að það […]

20. desember – Ásgeir Helgi Hjaltalín | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

19. desember – Njáll Ragnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Stjörnuleikurinn í dag klukkan 16:00

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringja inn jólin í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni, þegar stærsti handboltaleikur ársins fer fram. Það eru leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. (meira…)

18. desember – Magnús Bragason | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Ráðgjöf um stöðvun humarveiða fyrir árin 2022 og 2023

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Hafrannsóknastofnun leggur jafnframt til að veiðar með fiskibotnvörpu verði áfram bannaðar á afmörkuðum svæðum í Breiðamerkurdjúpi, Hornafjarðardjúpi og Lónsdjúpi til verndar humri. Afli á sóknareiningu árið 2021 var sá minnsti frá upphafi og hefur lækkað samfellt frá hámarkinu árið […]

Varðandi hraðpróf vegna Covid-19

Í dag, föstudaginn 17/12 er búist við metfjölda í hraðpróf á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, eða yfir 200 manns. Því er hætt við að það myndist langar biðraðir.  Samkvæmt skilaboðum sem fylgja strikamerki eiga allir að mæta klukkan 13:00, en við biðjum þá sem þurfa að koma í einkennasýnatökur (PCR) að koma stundvíslega klukkan 13, en […]

Bjartey Ósk sigurverari í friðarveggspjaldakeppni Lions

Í haust bauðst nemendum í 6.-8. bekk að taka þátt í friðarveggspjaldakeppni Lions, 34 nemendur úr GRV sendu inn mynd í keppnina. Þema fyrir árið 2021-2022 er We Are All Connected eða Við erum öll tengd. Dómnefnd á vegum Lionsklúbbsins í Vestmannaeyjum valdi mynd Bjarteyjar Óskar Sæþórsdóttur úr 7. bekk sem framlag skólans. Sú mynd […]

ÍBV-Stjarnan í kvöld

Í dag fer fram er síðasti leikur meistaraflokks karla fyrir hátíðar, en þá fá þeir Stjörnumenn í heimsókn í Olís deildinni. Stjörnumenn komu til Eyja með Herjólfi í gær og því ekkert að vanbúnaði að leikurinn fari fram í dag. Liðin sitja sem stendur í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og því má búast við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.