Afmælishátíð Landakirkju felld niður

Vegna þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu um þessar mundir hefur verið ákveðið að 240 ára afmælishátíð Landakirkju, sem til stóð að yrði 30.ágúst næstkomandi, muni falla niður. Undirbúningur fyrir hátíðina hefur staðið yfir um nokkurt skeið, og líklega hafa bæjarbúar einna helst orðið varir við andlitslyftinguna á veggnum umhverfis kirkjuna, auk þess sem […]

Markaðsátak í ferðaþjónustu skilaði árangri

Fulltrúar ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum komu á fund bæjarráðs í vikunni til þess að greina frá stöðu ferðaþjónustunnar og sér í lagi stöðu ferðaþjónustufyrirtækja þegar langt er liðið á sumarið, framtíðarsýn Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja gagnvart starfsemi Markaðsstofu Suðurlands og hvernig horfurnar eru framundan. Ferðaþjónustan ræddi m.a. nauðsyn þess að halda áfram því góða markaðsátaki sem sett var […]

Enn greinast engin ný smit í Eyjum

Í dag hafa engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum í rúma viku. „Sex einstaklingar eru í einangrun og sjö í sóttkví. 72 hafa lokið sóttkví. Við verðum áfram að virða reglur og gæta að eigin sóttvörnum,“ segir í tilkynningu frá aðgerðarstjórn í dag. Á fundi bæjarráðs í gær gerði bæjarstjóri grein fyrir stöðu og […]

Fjárhagsstaða Herjólfs ohf. mjög erfið

Stjórnarformaður og framkvæmdarstjóri Herjólfs ohf. komu á fund bæjarráðs í gær og ræddu m.a. samstarf og þjónustusamning við Vegagerðina, samningaviðræður við Sjómannafélag Íslands, framtíðarhorfur og rekstrarstöðu félagsins. Ef marka má niðurstöðu fundargerðar bæjarráðs er staða félagsins ekki góð. „Bæjarráð þakkar greinargóðar upplýsingar og leggur áherslu á að unnið verði að krafti næstu vikurnar við að […]

Fjárveiting úr Jöfnunarsjóði skert um 137 milljónir

Sveitastjórar á suðurlandi funduðu með ríkisstjórn Íslands síðastliðinn þriðjudag, 18. ágúst. Tilefni fundarins var starfsemi sveitarfélagana á tíkum Covid-19. Helstu niðurstöður fundarins voru kynntar á fundi bæjarráðs í gær. “Fram kom í máli ráðherra að skilningur sé á misgóðri fjárhagsstöðu sveitarfélaganna í ljósi áhrifa af Covid-19 á fjárhagsafkomu og atvinnu, en mikilvægt sé að sveitarstjórnir […]

Dregið hefur úr atvinnuleysi í Eyjum

Dregið hefur lítillega úr atvinnuleysi í Vestmannaeyjum í sumar eftir að það hafði aukist til muna á fyrri hluta þessa árs vegna kórónuveirufaraldursins. Í nýjustu tölum frá Vinnumálstofnun kemur fram að í lok júlí sl., hafi 94 verið á atvinnuleysisskrá og 22 á hlutabótaleiðinni. Í júlí sl., var 4,1% atvinnuleysi, en 4,3 % í júní. […]

Minningarmótið Úlli open fór fram um helgina

Á föstudag fór fram minningarmótið Úlli Open 2020, en það er haldið til minningar um Gunnlaug Úlfar Gunnlaugsson, Úlla pípara, sem bjó um langt árabil hér í Eyjum.  Hann var fæddur á Siglufirði þann 05.apríl 1958 bjó þar fyrstu árin með fjölskyldu sinni en dreif sig út í Eyjar á unglingsárum og vann hér bæði […]

Íbúar ósáttir við gula kantinn – vilja einstefnu

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja síðastliðinn mánudag lögðu íbúar við Heimagötu fram undirskriftalista þar sem þeir óska eftir að Heimagatan verði gerð að einstefnugötu. „Og þá upp götuna svo íbúar geti lagt bifreiðum sínum við heimili sín. Mikil óánægja hefur skapast eftir að gulur kantur var málaður beggja megin Heimagötu sem bann við lagningu […]

Herjólfsdeilan á borð ríkissáttasemjara

Lítið gengur í samningaviðræðum Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. Sáttafundinum, sem haldin var í gærmorgun, lauk með ósk eftir aðkomu ríkissáttasemjara til að leiða viðræðurnar. Kjaradeilunni var fyrst vísað til ríkissáttasemjara í febrúar en lítið var um fundi á þeim vettvangi samkvæmt Jónasi Garðarssyni, formanni samninganefndar Sjómannafélags Íslands. Þrjár vinnustöðvanir voru svo boðaðar í júlí […]

Mikil ásókn í frístundabyggðina við Ofanleiti

Tveimur lóðum í frístundabyggðinni við Ofanleiti var úthlutað á 330. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem fram fór í gær mánudag. Í samtali við Eyjafréttir sagði Dagný Hauksdóttir, nýskipaður skipulags- og umhverfisfulltrúi, aðeins tvær lóðir eftir ólofaðar í frístundabyggðinni. Þá lágu einnig fyrir fundinum tvær fyrirspurnir vegna lóðar austan við Norðurgarð fyrir frístundahús. Ráðið gat […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.