Tölvun býður fría hleðslu

Davíð Guðmundsson rafbílaáhugamaður hefur komið upp 11kW heimahleðslustöðin (Type 2) sem staðsett er á bak við Strandveg 50, beint á móti verslun Tölvunar. Stöðin er opin öllum rafbílaaeigendum án endurgjalds. Stöðin ætti að vera sýnileg á Plugshare sem er upplýsingaveita um hleðslustöðvar. “Nú geta rafbílaeigendur ferðast áhyggjulaust út fyrir landsteinana,” segir í færslu sem Davíð […]

Hjörtur í ársleyfi

Sigurður Böðvarsson yfirlæknir göngu- og lyflækningadeildar mun sinna starfi framkvæmdastjóra lækninga í fjarveru Hjartar Kristjánssonar sem er kominn í ársleyfi. Frá þessu er greint á vef HSU. Sigurður hefur starfað á HSU síðan 1. desember 2018. Þar áður starfaði hann sem sérfræðingur í krabbameinslækningum í Gundersen Health System, La Crosse í Wisconsin, Green Bay Oncology, […]

Tekju­fall Herjólfs vegna kórónu­veirunnar mikið

Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Þetta kemur fram í frétt sem visir.is birti í morgun Frá því nýi Herjólfur hóf að sinna hlutverki sínu um mitt síðasta […]

Móttökuáætlun leikskóla fyrir börn með fleiri en eitt tungumál

Móttökuáætlun leikskóla fyrir börn með fleiri en eitt tungumál lögð fram til kynningar á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Skólaskrifstofan hefur, í samvinnu við stjórnendur leikskóla, unnið að móttökuáætlun fyrir börn með fleiri en eitt tungumál en það eru börn sem hafa fæðst í öðru landi, eiga foreldra af erlendum uppruna og/eða dvalist langdvölum í […]

Sjómannamessa og hátíðardagskrá á Stakkó

SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 10.00 Fánar dregnir að húni 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Guðni Hjálmarsson stjórnar athöfninni.  15.00  Hátíðardagskrá á Stakkó Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar. Heiðraðir aldnir […]

Þyrluflugi haldið áfram á morgun

Björgunarfélag Vestmannaeyja þakkar frábærar móttökur á þyrlufluginu og vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að halda áfram á morgun, sunnudag. Byrjað verður klukkan 11:00 og eitthvað inn í daginn, eða meðan það er eftirspurn. (meira…)

Dorgveiði, sjómannafjör, fótbolti og fleira í dag

11.00   Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 13.00   Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Viðar Stefánsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur. Risa sundlaug með fjarstýrðum bátum og hoppukastalar fyrir krakkana. Ribsafari býður ódýrar ferðir. Drullusokkar […]

Þyrluflug yfir Heimaey

Laugardaginn 6. júní frá kl. 13:00 verður boðið upp á stórkostlegt útsýnisflug yfir hina fögru Heimaey. Flogið verður frá Vestmannaeyjaflugvelli og tekin stór hringur um eyjuna á glæsilegri þyrlu frá Reykjavík Helicopters. Verð aðeins kr. 10.000,- á mann og rennur hluti andvirðisins til Björgunarfélagsins! Flogið verður eins lengi og þurfa þykir.   (meira…)

Vetrarlok yngri flokka (myndir)

Iðkendur og þjálfarar yngri flokka handboltans hjá ÍBV gerðu sér glaðan dag í Herjólfsdal í gær og héldu upp á Vetrarlok. Grillaðar vour pylsur og farið í leiki í góða veðrinu í Dalnum. (meira…)

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar í dag

Föstudagur 5. JÚNÍ 08:00 Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á milli ára svo við mælum með að þið skráið ykkur snemma. 10.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum Í Einarsstofu – Málverkasýning  – Sjór og sjómennska. Opið í Sagnheimum, byggðasafni og einnig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.