Eyjamenn hafa staðið sig með eindæmum vel

Enn eru staðfest smit í Vestmannaeyjum 105 og gleðilegt er að 101 einstaklingur hefur náð bata og því aðeins 4 í einangrun og hafa ekki verið jafn fáir síðan 17.03.2020. 11 einstaklingar eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Eyjamenn hafa staðið sig með eindæmum vel að virða reglur vegna faraldursins og hafa lagt mikið á sig […]
Frístund færist í Hamarsskóla

Stefnt er að því að flytja frístundaver úr Þórsheimili í Hamarsskóla í haust. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð fræðsluráðs. Frístundaverið mun hafa aðstöðu á neðri hæð í vesturálmu skólans og aðgang að annarri aðstöðu innan skólans. Þetta er sú aðstaða sem frístund kemur til með að hafa áfram eftir að viðbyggingu lýkur og því […]
Stóri plokkdagurinn á morgun

Stóri plokkdagurinn verður haldin á morgun á degi umhverfissins 25. apríl. Að plokka snýst um að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað. Það er frábært að sameina áhuga á útiveru og umhverfismeðvitund, ánægjan af því að fara út og hreyfa sig verður svo miklu meiri með því að gera […]
Um 70 fjölskyldur þiggja fjárhagsaðstoð

Yfirfélagsráðgjafi gerði grein fyrir samantekt um fjárhagsaðstoð ársins 2019 ásamt samanburði við fyrri ár á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Fram kom hjá yfirfélagsráðgjafa að fjöldi þeirra sem hafa þegið fjárhagsaðstoð hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin þrjú ár eða í kringum 70 fjölskyldur á ársgrundvelli. Heildarupphæð greiddrar fjárhagsaðstoðar hefur einnig lítið breyst. Langflestir fá […]
Gleðilegt sumar!

Kæru Vestmannaeyingar Í byrjun vikunnar féllu úr gildi þær hertu aðgerðir sem gripið var til hér í Eyjum, umfram það sem gert er á landsvísu. Við fylgjum nú sömu línu og gildir fyrir mestallt landið. Hópamyndanir miðast nú við 20 en ekki 10 eins og var. Þetta þýðir þó ekki að braráttan sé búin. Fjarri […]
Hjartnæm kveðja frá Herjólfi

Áhafnar meðlimir á Herjólfi fóru að fordæmi flugstjóra Iceland Air og sendu starfsfólki framlínu hjartnæma kveðju í dag. “Vestmannaeyjar er einstakt samfélag, síðustu vikur hafa verið fordæmalausar og ljóst er að okkar framlínufólk í hinum ýmsu störfum er framúrskarandi.” Á þessum orðum hefst færsla á facebook síðu Herjólfs þar sem Herjólfur ohf vill koma þökkum […]
Sumarhugvekja við Hraunbúðir

Vestmannaeyjabær ákvað að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilinu og á sjúkradeildinni upp á gleði og söng í dag. Í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að bæjarsjóri ávarpaði hópinn áður en séra Viðar Örn flutti hugvekju, söngsveitin Stuðlar fluttu nokkur lög á meðan félagar í skátafélaginu faxa stóð heiðursvörð. Var þetta gert í tilefni að […]
Kæri Eyjamaður

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja fagna sumri þrátt fyrir mjög sérstakar aðstæður og frekar óljóst og dapurlegt útlit hvað varðar straum ferðamanna til landsins og Vestmannaeyja. Síðasta ár heimsóttu Ísland um 2,3 milljónir ferðamanna, það liggur fyrir að algjört hrun verði í þessum hópi. Vestmannaeyjar hafa ekki dregið nógu stóran hluta þessa hóps erlendra ferðamanna til sín og […]
Yndislega eyjan mín, sumargetraun úr Safnahúsi

Íbúar Vestmannaeyja vita að við búum á fallegasta staðnum sem finnanlegur er í þessum vindbarða heimi. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari hefur tekið 3-4 milljónir ljósmynda af eyjum og ótrúlegum fjölda þeirra sem þar búa og hafa búið undanfarna áratugi. Í tilefni sumarkomunnar er boðið upp á ferð um eyjar, ferð sem sýnir kunnuglega staði frá óvenjulegu […]
Slipptöku Herjólfs frestað

Til stóð að Herjólfur færi í slipp í lok apríl en af því verður ekki vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Um ábyrgðarskoðun er að ræða en ekki liggur ný tímasetning fyrir eða hversu lengi skipið verður úr umferð þegar þar að kemur að sögn Guðbjarts Ellerts Jónssonar framkvæmdastjóra Herjólfs OHF. Ýtarlegt viðtal er við Guðbjart í […]