Allt í plati

Það er gömul og góð hefð hjá fjölmiðlum og öðrum að reyna að fá fólk til að “hlaupa” 1. apríl. Við tókum að sjálfsögðu þátt í því í gær. En eins og flestir áttuðu sig á var frétt okkar í gær um niðurrif á Blátindi uppspuni frá rótum. Þó bárust bæði forsvarsmönnum Vestmannaeyjahafnar og kjörnum […]
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66

Enn bætist í hóp smitaðra í Vestmannaeyjum og hafa þrjú smit bæst við í dag og eru staðfest smit í Vestmannaeyjum því orðin 66 talsins. Einn af þremur nýgreindum var þegar í sóttkví. Fjöldi þeirra sem hafa verið settir í sóttkví er orðinn 615 og hafa 254 lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn erum við […]
Sérstakir tímar í COVID-19 skimun fyrir einstaklinga í sóttkví

Boðið verður upp á sérstaka COVID-19 skimun fyrir alla einstaklinga sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum eða eru að útskrifast úr henni. Sérstakir tímar eru í boði fyrir þennan hóp á morgun. Flestir í sóttkví hafa fengið sms varðandi þetta. Ef einstaklingar í sóttkví hafa þegar pantað tíma á föstudag eða laugardag þá eru viðkomandi […]
COVID-19 skimun í Eyjum!

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Vestmannaeyjabæ býður íbúum Vestmannaeyja upp á skimun fyrir COVID-19 dagana 2.-4. Apríl. Sýnataka fer fram við Íþróttahöllina í Vestmannaeyjum (sjá vegvísa á bílastæði). Bókun fer fram með því að skrá sig hér Að lokinni skimun verður svar birt á heilsuvera.is en hringt verður í alla sem reynast […]
Blátindur verður rifinn

Ákveðið hefur verið að Mb Blátindur VE verði rifinn. En báturinn varð fyrir miklu tjóni í óveðri þann 14. Febrúar síðastliðinn. Eftir ýtarlega skoðun á bátnum hefur verið komist að þeirri niðurstöðu að óráðlegt sé að gera við bátinn. Skipalyftan mun annast verkið en áætlað er að hefjast handa þegar veðrið gengur niður seinnipartinn í […]
Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Fræðsluráð fundaði í gær og voru afgreiddar umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. Fram kom í niðurstöðu ráðsins að alls bárust umsókir fyrir sex verkefni í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. Um er að ræða metnaðarfull og áhugaverð verkefni, fjögur frá kennurum í GRV og tvö frá leikskólakennurum í samstarfi við Sóla. Fræðsluráð hefur […]
Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 605 og 238 hafa lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn eru tafir á vinnslu hjá LSH og því ekki hægt að rýna […]
Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum

„Hugmyndin er sú að skima um allt land. Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum og á Austurlandi og svo á Norðurlandi. Við ætlum að senda pinna út á land til þeirra sem segjast geta tekið sýni, ætli það verði ekki á morgun eða hinn,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við mbl.is. Eftir […]
Aðgerðir og þjónusta vegna COVID-19

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma til móts við fyrirtæki og einstaklinga á meðan á þessu ástandi stendur. Það er krefjandi að takast á við óvissutíma sem þessa og skiljanlega eru margir áhyggjufullir varðandi framhaldið. Á vegum […]
Staða og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar fundaði í gær til umræðu voru viðbrögð vegna COVID-19 faraldursins. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu fóru yfir stöðu og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19 í sveitarfélaginu. Áherslan í upphafi var að verja viðkvæma hópa eins og á Hraunbúðum, fatlað fólk og viðkvæma hópa félagsþjónustunnar. Á Hraunbúðum var hjúkrunarheimilinu lokað 8. […]