Gaf ekki grænt ljós á Græna ljósið

Á fundi bæjarráðs í gær var tekist á um vinnubrögð í tengslum við kaup á raforku hjá sveitarfélaginu. Málið var kynnt á fundinum. Nýverið ákvað Vestmannaeyjabær að leita eftir verðtilboðum í raforkukaup og fékk tilboð send frá nokkrum söluaðilum. Eftir mat á tilboðum var ákveðið að taka tilboði Orkusölunnar ehf. Samningur Vestmannaeyjabæjar og Orkusölunnar var […]

Viðbótarkojur frestast enn

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða frekari tafir verða á afhendingu og uppsetningu þeirrar viðbótarsvefnrýma sem koma á fyrir um borð í skipinu þar sem framleiðandi þeirra er á eftir áætlun með framleiðsluna. Stefnt er að uppsetningu á síðari hluta febrúarmánaðar. […]

Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu

Setrid

Framtíðarskipan 3. hæðarinnar í fiskiðjunni var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu. En bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum þann 31. október sl., að fela bæjarráði að skipa starfshóp með það hlutverk að kanna grundvöll fyrir klasa- og sprotastarfsemi á 3. hæð Fiskiðjuhússins í samráði við Þekkingarsetur Vestmannaeyja, fyrirtæki og hagsmunaaðila. Á sama fundi […]

Seinagangur Isavia veldur truflun á flugsamgöngum

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram að þrjú ár séu síðan hindrunarljósið á Heimakletti bilaði. Vestmannayjabær er löngu búinn að veita Isavia leyfi fyrir nýju ljósi á klettinum og enn er beðið eftir að Isavia komi fyrir nýju ljósi til að koma í veg fyrir truflun […]

Vinnslustöðin með nýsmíði í undirbúningi

Í lok síðasta árs hófst undirbúningur að nýsmíði hjá Vinnslustöðinni. „Við höfum fengið Sævar Birgisson skipaverkfræðing, sem hannaði togarana Breka og Pál Pálsson ÍS, með okkur til að hefja undirbúning að hönnun báta sem byggjast á sama prinsippi og Breki. Þar sem markmiðið er minni olíunotkun við veiðarnar,“ sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar. Þurfum […]

Margir Eyjamenn í úrslitum Íslandsmótsins í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit fer fram nú í lok mánaðarins í CrossFit Reykjavík og í Laugadalshöllinni. Mótið er keyrt áfram af CrossFit Reykjavík og haldið í samstarfi við Reykjavík International Games (RIG). Til leiks er boðið þeim efstu í hverjum flokki sem kepptu á CrossFit Open síðasta haust. Alls eru þetta 90 manns sem eru skráðir […]

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá 1. janúar 2020 – 31.desember 2020.   Úthlutunarreglur Frístundastyrks Vestmannaeyjabæjar. Eftirfarandi aðilar eru skráðir samstarfsaðilar við Vestmannaeyjabæ vegna frístundastyrks: ÍBV – Íþróttafélag Golfklúbbur Vestmannaeyja Fimleikafélagið Rán Tónlistarskóli Vestmannaeyja Skátafélagið Faxi […]

Dísa klár þegar kallið kemur

Grafskipið Dísa hefur legið bundið við bryggju í Eyjum í nokkra daga en skipið er hér til að sinna viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Andrés Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Eyjafréttir að ekki væri búið að mæla því ekki vitað hvort það þyrfti að dýpka. Eftir lægðaganginn sem gengið hefur yfir landið er ekki ósennilegt að […]

Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá og með 1. janúar 2020 varð allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ. Er það liður í að einfalda ferlið þegar sótt er um byggingarleyfi, gera það skýrara fyrir hlutaðeigandi og að upplýsingar séu aðgengilegar.  Rafrænar umsóknir er að finna í íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Með nýjungunum geta aðilar séð eftirfarandi í […]

Mari Eyjamaður ársins

Fréttapýramídinn var afhentur í vikunni en að þessu sinni var ekki unnt að halda sérstakt hóf til afhendingar. Eyjafréttir óska öllum handhöfum til hamingju og óskar þeim velfarnaðar í komandi verkefnum.Marinó Sigursteinsson betur þekktur sem Mari Pípari er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins og hlýtur að því tilefni fréttapýramídann 2019. Valið hlýtur Mari fyrir allt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.