Íbúafundinum frestað til 3. apríl

Fresta þarf íbúafundinum sem átti að fara fram í dag til 3. apríl vegna óviðráðanlegra aðstæðna. (meira…)
Landsvirkjun og Laxey gera grænan raforkusamning

Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt kolefnisspor. Verkefnið verður byggt upp í áföngum á næstu árum og nær fullri stærð2030. Afhending raforku samkvæmt samningi hefst í apríl 2026 og […]
Arnór í dönsku úrvalsdeildina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur samið við Danska félagið Fredericia fyrir næsta tímabil. Þjálfari liðsins er fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands Guðmundur Guðmundsson. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með liðinu 2020 og Íslandsmeistari með liðiniu núna í fyrra. Arnór var einnigi valinn Íþróttamaður Vestmannaeyja á síðasta ári. “Við hjá ÍBV erum ótrúlega […]
Addi í London var á staðnum

Eldgos hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi og er talið það öflugasta frá byrjun jarðeldanna. Gosið braust út á Sundhnúkagígaröðinni á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, fremur nær Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og gosið sem varð 8. febrúar. Á vefmyndavél mbl.is má sjá að gosið hófst klukkan 20.23. Greint var frá gosinu á mbl.is mínútu síðar. Okkar […]
Efnahagsbati í Bandaríkjunum örvar markað fyrir fisk

„Umskiptin sem ég sá og skynjaði í bandarísku samfélagi komu þægilega á óvart og lofa góðu. Deyfð, drungi og samdráttareinkenni í efnahagslífi í Boston og nágrenni í mars í fyrra höfðu vikið fyrir mjög auknum umsvifum og bjartsýni. Ég kom því heim núna með allt aðra og betri tilfinningu í maganum en gera mátti ráð […]
Innviðaráðuneytið hefur milligöngu um viðgerð á vatnslögn

Tjón á neysluvatnslögn var meðal þess sem var á dagskrá bæjarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa verið í samtali við innviðaráðuneytið sem mun hafa milligöngu um tvíhliða viljayfirlýsingu vegna viðgerðar á tjónuðu vatnslögninni og lagningu nýrrar vatnsleiðslu í samráði við HS Veitur. Einnig verður unnið að frekari framtíðarsýn fyrir vatnsveituna […]
Tvö atriði úr Eyjum í úrslitum Músíktilrauna í kvöld

Af fjórða undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Hörpu komst áfram hljómsveitin Chögma, sem var valin áfram af dómnefnd og Social Suicide, sem var valin af sal. Þá bætti dómnefndin við tónlistarkonunni Eló (Elísabet Guðnadóttir) og hljómsveitinni Þögn úr Vestmannaeyjum. Það vill svo skemmtilega til að tvö síðastnefndu atriðin eru bæði úr Vestmannaeyjum. Hljómsveitir sem spila á úrslitum […]
Undirbýr kröfur til óbyggðanefndar

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umræðu á fundi bæjarráðs á miðvikudag. Þar kom fram að Vestmannaeyjabær undirbýr nú kröfur til óbyggðanefndar í allt það landsvæði á Heimaey, auk eyja og skerja sem tilheyra Vestmannaeyjum og fjármála- og efnahagsráðherra hefur gert kröfu í. Bæjarráð mun ráða lögfræðinga til að fara með kröfur Vestmannaeyjabæjar í málinu en […]
Slor og Skítur – Live at Eldborg

Hljómsveitin Molda kom fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar ásamt öðrum góðum listamönnum. Molda flutti ásamt Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja lagið Slor og Skítur eftir Guðmund Rúnar Lúðvíksson. Þeir hafa nú bætt um betur og gefið út tónleikaútgáfu af laginu á Spotify. Mix/Hljóðblöndun: Ásmundur Jóhannsson Mastering : Jóhann Ásmundsson Cover mynd : Brynja Eldon […]
Nýtt skipulag við Herjólf

Nýtt skipulag við ferjubryggju var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku. Hafnarstjóri lagði fram drög að skipulagi á stæðum fyrir fraktflutninga, rútur og biðlista fyrir farþega Herjólfs þar sem áður var Skildingavegur 4. Ráðið þakkar í niðuststöðu sinni fyrir kynninguna og felur hafnarstjóra að vinna skipulagið áfram í samráði við helstu […]