Bjartsýn á framtíð ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum

Hótel Vestmannaeyjar hlaut á dögunum gæðavottun frá Vakanum en Vakinn er nýtt samræmt gæðakerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu sem stýrt er af Ferðamálastofu Íslands. �?átttakendur í Vakanum er hátt í hundrað og er annar eins fjöldi enn í úttektarferli. Starfsemi þátttakenda hjá Vakanum er afar fjölbreytt og í raun allt frá hótelum og gistiheimilum yfir í […]
Kristófer Tjörvi og Nökkvi Snær spiluðu gott golf um helgina

Átta unglingar frá Golfklúbbi Vestmannaeyja hafa verið að keppa á Íslandsbankamótaröð GSÍ sem er unglingamótaröð þeirra bestu á Íslandi. �?rjú mót hafa verið haldin og er mótaröðin hálfnuð. Fulltrúar Gólfklúbbs Vestmannaeyja hafa staðið sig vel og meðan sumir úr hópnum eru enn að öðlast keppnisreynslu þá hafa aðrir verið í toppbaráttu. Kristófer Tjörvi Einarsson hefur […]
Sunna Daðadóttir er Eyjamaður vikunnar: Skemmtilegast að vinna leiki, skora mörk og vera með stelpunum

Eins og flestir vita fór Pæjumótið fram um helgina en þar endaði ÍBV 1 í fjórða sæti eftir tap gegn Stjörnunni í leik um þriðja sætið. Eyjastúlkan Sunna Daðadóttir átti gott mót en hún var fulltrúi ÍBV í leik Landsliðs og Pressuliðs, ásamt því að vera valin í úrvalslið mótsins. Sunna er Eyjamaður vikunnar að […]
Ákvörðun um að leika 13 holur er umdeild

Íslandsmótið í holukeppni verður haldið í Vestmannaeyjum um helgina, byrjar á föstudag og lýkur á sunnudaginn. Riðlakeppnin fer öll fram á föstudaginn þar sem leiknar verða þrjár umferðir og hver leikur er 13 holur í holukeppni. Ákvörðun um að leika 13 holur í stað 18 er umdeild en hana má rekja til þess að fyrir […]
Hlustaðu á �?jóðhátíðarlagið 2017 – Sjáumst þar

�?jóðhátíðarlagið 2017, Sjáumst þar, eftir Ragnhildi Gísladóttur var frumflutt í gær en hún er jafnframt fyrsta konan sem semur �?jóðhátíðarlagið. Lagið má heyra í spilaranum hér að ofan. (meira…)
ÍBV sigraði Hauka í Pepsi-deild kvenna – liðin mætast aftur á föstudaginn

ÍBV sigraði Haukar með þremur mörkum gegn engu þegar liðin mættust í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Cloé Lacasse skoraði fyrsta markið á 14. mínútu og var það hin 15 ára gamla Clara Sigurðardóttir sem tvöfaldaði forystuna eftir um hálftíma leik. Undir lok leiks skoraði Linda Björk Brynjarsdóttir þriðja og síðasta mark leiksins eftir góða sókn […]
Sjáumst þar – �?jóðhátíðarlagið hennar Röggu kynnt í dag

�?jóðhátíðarlagið Sjáumst þar var frumflutt á Rás 2 rétt áðan og hljómar vel. Höfundurinn er Ragnhildur Gísladóttir, tónlistarkona sem flytur það. Höfundur texta er Bragi Valdimar Skúlason. Ragga er fyrsta konan sem semur þjóðhátíðarlag. Henni til aðstoðar við vinnslu lagsins voru m.a. bræðurnir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel. Aðrir skemmtikraftar sem koma fram á hátíðinni, […]
Týndi gleðinni í boltanum eftir að hafa misst tönn á Hásteinsvelli síðasta sumar

Miðjumaðurinn Rut Kristjánsdóttir hefur fundið sig vel í liði ÍBV það sem af er tímabils eftir að hafa gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið en áður var hún á mála hjá Fylki. �?essi 24 ára gamli leikmaður segist alltaf hafa líkað vel við Vestmannaeyjar og fólkið sem þar býr og hefur dvöl hennar hingað […]
Magasínið – kraftmikill og líflegur síðdegisþáttur

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur �??Hvati�?? Jónsson hafa gengið til liðs við K100 – FM100,5 – þar sem þau stýra dægurmála- og lífstílsþættinum Magasínið, á hverjum virkum degi á milli kl. 16 og 18. �?átturinn verður líflegur og upplýsandi, í takt við þá skemmtilegu stemningu sem ríkir á K100, og er hluti af nýjungum á K100 […]
Sigur og tap hjá ÍBV um helgina

Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Fylki þegar liðin mættust á föstudag, lokastaða 0:5. Cloé Lacasse gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í leiknum en Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eitt. Karlaliðinu mistókst hins vegar að fylgja eftir góðum sigri á KR í vikunni þegar þeir töpuðu 3:1 fyrir Grindavík á útivelli í dag en […]