Góður árangur og minnkandi brottfall

Laugardaginn 20. maí sl. útskrifuðust alls 16 stúdentar af fimm mismundandi námsbrautum frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum við hátíðlega athöfn. Í yfirliti sínu kom Björgvin Eyjólfsson, aðstoðarskólameistari, inn á nokkra punkta varðandi skólastarfið, stöðugt minnkandi brottfall og góðan árangur nemenda á Íslandsmeistaramót iðngreina svo eitthvað sé nefnt. Helga Kristín Kolbeins, skólameistari, ræddi sömuleiðis brottfallið, sem og […]

Eyjafólk í landslið

�?rír frá ÍBV í A-landsliði karla. Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn fyrir Gjensedige Cup sem fram fer í Noregi (Elverum) dagana 8. �?? 11. júní. �?eir leikmenn sem leika í þýsku deildunum komast ekki í þetta verkefni ásamt því að Geir Sveinsson gaf leikmönnunum Aroni Pálmarsyni, Ágeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni frí í […]

Tap og sigur hjá stelpunum

Eyjakonur þurftu að sætta sig við 3:1 tap gegn sterku liði �?ór/KA í Pepsi-deild kvenna sl. fimmtudag. Fyrir leik voru Akureyringar á toppi Pepsi-deildarinnar en ÍBV í fjórða sæti með tíu stig. Akureyringar komust yfir eftir 17 mínútna leik en Sigríður Lára Garðarsdóttir jafnaði metin úr vítaspyrnu tuttugu mínútum síðar og voru liðin jöfn þegar […]

Eyjamenn rótburstuðu Fjölni í bikarnum

ÍBV vann stórsigur á Fjölni í 16 liða úrslitum Borgunarbikarskarla í kvöld en lokastaða var 5:0 heimamönnum í vil. 1-0 Kaj Leo í Bartalsstovu (‘6) 2-0 Arnór Gauti Ragnarsson (’35) 3-0 Mikkel Maigaard (’42) 4-0 Pablo Punyed (’63) 5-0 Sigurður Grétar Benónýsson (’90) (meira…)

Opnir golfdagar fyrir börn og unglinga í Eyjum

Líkt og undanfarin ár verður öflugt barna- og unglingastarf hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja í sumar, skipulegar æfingar og golfmót fyrir öll börn á grunnskólaaldri. �??Margir iðkendur hafa verið að æfa í allan vetur og vonandi koma fleiri í sumar og kynnast golfíþróttinni. Golfklúbburinn ætlar að vera með opna daga fyrir alla grunnskólanemendur í næstu viku en […]

Íslandsbanki og ÍBV endurnýja samning

�?órdís �?lfarsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka og Íris Róbertsdóttir, formaður ÍBV íþróttafélags undirrituðu nýverið áframhaldandi samstarfssamning. Íslandsbanki og ÍBV-íþróttafélag hafa átt farsælt samstarf um langt skeið. Á árinu rennur út gildandi samningur og nú liggur fyrir nýr samningur um áframhaldandi og enn meiri stuðning Íslandsbanka við öfluga starfsemi ÍBV Íþróttafélags. Nýi samningurinn gildir fyrir árin 2017 til […]

Eyjamenn fengu slæma útreið á heimavelli

ÍBV steinlá fyrir ÍA á heimavelli á laugardaginn þegar liðin mættust í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla en lokastaða var 1:4. Arnar Már Guðjónsson kom gestunum á bragðið með góðu marki skömmu fyrir leikhlé er hann smellti boltanum viðstöðulaust á lofti í markið, óverjandi fyrir Halldór Pál Geirsson í marki heimamanna. �?órður �?orsteinn �?órðarson tvöfaldaði síðan […]

Ragga Gísla verður með �?jóðhátíðarlagið

�?jóðhátíðarlagið í ár verður samið og flutt af Röggu Gísla – texti í höndum Braga Valdimars Skúlasonar og Retro Stefson bræðurnir Logi & Pedro sjá um upptökur – svo sannarlega stórkostlegur hópur listamanna með lagið í ár og verður gaman að fylgjast með viðbrögðum landsmanna þegar það verður frumflutt föstudaginn 9.júní. Hin eina sanna Ragga […]

Undirbúningur gengið vel og allt að smella saman

Árleg sumarstúlkukeppni fer fram næstkomandi föstudag í Höllinni en að þessu sinni eru það 19 stelpur sem taka þátt. Emma Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, settist niður með blaðamanni Eyjafrétta og fór yfir aðdragandann. Hvernig hafa æfingar gengið? �??Afskaplega vel. �?etta er mjög samheldinn hópur, stelpurnar hafa verið jákvæðar, duglegar og almennt staðið sig vel,�?? segir Emma […]

ÍBV fær Fjölni í heimsókn í dag

ÍBV og Fjölnir mætast í dag kl. 17:30 í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla. Eyjamenn lögðu 4. deildar liðið KH í 32 liða úrslitum 4:1 á meðan Fjölnismenn unnu nauman sigur á Magna, 1:2. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.