Elliði Vignisson: Lítil mynd, en stór tíðindi

�?að kann að vera að myndin hér til hliðar virki lítilfjörleg. Í henni er engu að síður fólgið fyrsta skrefið að næsta áfanga í því að bæta samgöngur við Vestmannaeyjar. Hún sýnir fyrstu stálplötuna í nýja Vestmannaeyjaferju vera skorna niður í skipasmíðastöðinni Crist í Póllandi og reiknað er með að skrokkurinn verði settur saman í […]

Eyjarnar og samfélagið heilluðu bara of mikið

Erlingur Richardsson hefur undanfarin ár verið búsettur í þýsku höfuðborginni Berlín þar sem hann þjálfaði úrvalsdeildarliðið Füchse Berlín um skeið. Eftir að hafa verið óvænt sagt upp í desember í fyrra tók við leit að nýrri atvinnu sem á endanum fannst á heimahögunum í Vestamannaeyjum en eins og margir vita var Erlingur ráðinn skólastjóri Grunnskóla […]

Heilluð af eldgosinu

16 nemendur frá Gymnasium Michelstadt í �?ýskalandi, ásamt þremur kennurum, heimsóttu nemendur í 10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja í síðustu viku. Voru þau í Eyjum í heila viku við ýmsa iðju, borðuðu fondú á Eldfelli og skoðuðu togara úr flota Vestmannaeyja auk þess að dvelja einn sólarhring í Skógum. Skólinn Gymnasium Michelstadt er að koma í […]

Jafntefli gegn Stjörnunni – myndir

ÍBV og Stjarnan mættust í Pepsi-deild kvenna í kvöld og endaði leikurinn með 1:1 jafntefli. Stjarn­an fékk víta­spyrnu strax eftir rúman tíu mínútna leik en Adelai­de Gay í marki ÍBV gerði sér lítið fyri varði spyrnuna. Á 23. mín­útu leiksins var aftur dæmd vítaspyrna á ÍBV, skiljanlega við lítinn fögnuð stuðningsmanna Eyjakvenna. Adelai­de Gay kom […]

Bæjarráð vill leyfi fyrir Baldur til að sigla í �?orlákshöfn

Bæjaráð fjallaði á fundi sínum í dag um þá slæmu stöðu sem upp er komin vegna ákvörðunar Vegagerðarinnar um að nýta Baldur til siglinga fyrir Herjólf á meðan hann er í slipp án þess að fengin hafi verið undanþága til siglinga á hafsvæði B fyrir hann. �??Fyrir liggur að enn hefur ekki fengist undanþága Innanríkisráðuneytis […]

Styrmir Gíslason: Dagur verkalýðsins og dagur samstöðu

Styrmir Gíslason var mættur með konu sinni, Hólmfríði Sigurpálsdóttur í hátíðarkaffið í Alþýðuhúsinu á fyrsta maí. Hann sagði daginn vera dag verkalýðsins og samstöðudag. Finnst þér hann njóta nægrar virðingar? �??Nei ekki alveg, virðingin mætti vera meira. Ef ég ætti að nefna eitt atriði í baráttu okkar eru það hærri laun.�?? Finnst þér stéttarfélögin vera […]

Fréttatilkynning frá Hollvinasamtökum Hraunbúða

Hollvinasamtök Hraunbúða, nýstofnuð samtök, sem hafa það að markmiði að aðstoða heimilisfólk og aðstandendur Hraunbúða eru smátt og smátt að koma starfsemi samtakanna á fullt. Nú nýverið gekk stjórnin frá formlegri skráningu samtakanna og fékk við það kennitölu og í kjölfarið voru stofnaðir reikningar í bönkunum hér í Eyjum, Íslandsbanka og Landsbanka. Á báðum stöðum […]

Rödd fólksins – Fundurinn verður í Höllinni

Á morgun, miðvikudag verður samgöngufundur undir yfirskriftinni ,,Rödd fólksins”. Fundurinn hefst klukkan 18.00 og hefur verið ákveðið að færa hann yfir í Höllina. Er þetta gert vegna gríðalegs áhuga á fundinum og telja má víst að Akóges salurinn rúmi ekki alla þá sem vilja mæta og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga málefni. �?að […]

ÍBV-Stjarnan kl. 18:00

Kvennalið ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld kl. 18:00 á Hásteinsvelli. Fyrir leikinn er liðið með þrjú stig en liðið sigraði KR í fyrsta leik en tapaði illa gegn Val í 2. umferð. (meira…)

Við lifum á fleiru en launum einum saman

�??Í tengslum við 1. maí koma launin upp í huga fólks eða frekar skortur á mannsæmandi launum fyrir 40 stunda vinnuviku. Í daglegu lífi eru nokkrir mikilvægir þættir sem þurfa að vera í lagi ásamt laununum og vinnuumhverfi, til að standa undir mannsæmandi lífskjörum,�?? sagði Arnar Hjaltalín í samtali við Eyjafréttir af tilefni fyrsta maí, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.