Magnaður á sviði og mætir með tólf manna hljómsveit

�?að var árið 1967 að Engelbert Humperdinck sló í gegn með laginu Release Me svo eftirminnilega að hann skaut sjálfum Bítlunum aftur fyrir sig sem þarna stóðu á hápunkti ferils síns. Síðan fylgdi hver smellurinn af öðrum og plötusalan er nú komin yfir 150 milljónir eintaka. Nú eru 50 ár síðan hann kom fram á […]
Síðasta Eyjakvöld vetrarins – Frítt inn!

Gömul og ný Eyjalög í bland við færeysk lög verða tekin fyrir. Blítt og létt hópurinn er að ljúka sínu 8. starfsári og viljum við að því tilefni bjóða bæjarbúum og gestum, frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Hópurinn, mun í lok mánaðar fara sína aðra ferð til Færeyja til að gleðja bræður okkar í […]
Góð stemning á herrakvöldi ÍBV

Síðastliðinn föstudag var haldið herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV í húsakynnum Kiwanisklúbbsins í Vestmannaeyjum og er ekki hægt að segja annað en að kvöldið hafi heppnast prýðisvel. Húsið opnaði um hálf átta og hófst borðhald skömmu seinna en á boðstólnum var fjölbreytt og glæsilegt hlaðborð að hætti Einsa Kalda og félaga eins og þeim er von og […]
Mikill hlátur og smá grátur

“Fyrirlesturinn er hugsaður til að vekja fólk til umhugsunar um að öll höfum við val um hvernig við bregðumst við því sem við þurfum að takast á við í lífinu, hvort heldur sem er í vinnu eða einkalífi og hvort sem viðfangsefnin eru stór eða lítil. Til að ná árangri þurfum við að bera ábyrgð […]
ÍBV mætir KH í bikarnum

Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla en þar mæta Eyjamenn 4. deildarliðinu KH. Aðeins er ein viðureign milli liða í Pepsi-deildinni í 32-liða úrslitunum en Víkingur �?. tekur á móti Val. Viðureignirnar í 32. liða úrslitum verða eftirfarandi: Magni – Fjölnir FH – Sindri KA – ÍR Selfoss – Kári Leiknir R. […]
Jarðfræði og stjórnmál

Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og þingmaður er einn þekktasti og virtasti fræðimaðurinn um jarðfræði Íslands. Hann hefur skrifað mikið um jarðfræði, þar með talin eldgos. Hann hefur að auki gert fjölmarga áhugaverða og vandaða þætti um jarðsögu Íslands fyrir sjónvarp og útvarp. En Ari Trausti er einnig þingmaður okkar hér í Suðurkjördæmi og hefur þegar […]
Allt er gert til þess að flýta viðgerð

�??Við erum að vinna á fullu við að undirbúa viðgerðina og meta hvaða leiðir eru færar til að gera við strenginn, erum m.a. búin að vera að vinna með sérfræðingum frá NKT framleiðendum strengsins, ásamt sérfræðingum á ýmsum sviðum s.s. kafara, verðurfræðingi og strengmælingarmönnum,�?? segir Steinunn �?orsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets um stöðuna vegna bilunar í Vestmannaeyjastreng […]
Pepsi-deild karla: Eyjamenn byrja á markalausu jafntefli

ÍBV og Fjölnir skildu jöfn þegar liðin mættust í 1. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli á sunnudag, lokastaða 0:0. Varnarmaður Eyjamanna, Hafsteinn Briem, fékk rautt spjald strax á 14. mínútu leiksins er hann braut á Marcus Solberg sem var við það að sleppa einn í gegn eftir mistök í vörninni. Róðurinn var því þungur og […]
Rödd fólksins – opinn fundur um samgöngumál 10. maí

Miðvikudaginn 10. maí verður haldinn hér í Eyjum opinn fundur um samgöngumál. �?ar gefst bæjarbúum tækifæri til að spyrja fulltrúa ríkis og bæjar út í samgöngumálin í nútíð og framtíð. Auk þess verða fulltrúar bæjarbúa með framsögu. Yfirskrift fundarins er �??Rödd fólksins�?� og verður hægt að bera upp fyrirspurnir á fundinum. �?eir sem standa að […]
Pepsi-deild kvenna: Sigur í fyrsta leik hjá stelpunum – Mæta Val í kvöld

ÍBV hafði betur gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna sl. föstudag. Leiknum lyktaði með 1:0 sigri heimamanna þar sem Cloe Lacasse kom boltanum í netið á upphafsmínútum síðari hálfleiks. Aðstæður í Vestmannaeyjum voru ekki þær bestu fyrir knattspyrnuiðkun, rok og slydda á köflum, og setti það svo sannarlega svip á leikinn sem var ekki […]