Trausti Hjaltason: Breyting á leiguverði á leiguíbúðum í eigu Vestmannaeyjabæjar

Markmið að jafna rétt þeirra aðila sem eru á leigumarkaði en jafnframt að taka tillit til fjárhagslegra aðstæðna Meðal mikilvægra verkefna fjölskylduráðs eru húsnæðismál. Í dag á og leigir Vestmannaeyjabær 58 íbúðir. Leigutakar eru ýmist fatlaðir, aldraðir eða fólk sem fær húsnæðisaðstoð vegna félagslegra aðstæðna. �?jónustuhópurinn er því fjölbreyttur og mikilvægt að honum sé boðin […]
Fundur bæjarráðs 28. febrúar

Fundinn sátu:Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán �?skar Jónasson aðalmaður. Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Dagskrá: Páll Marvin Jónsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins. 1. 201404040 – Erindi frá �?ekkingarsetri Vestmannaeyja í tengslum við S30 fasteignafélag. Drög að leigusamningi milli Vestmannaeyjabæjar og �?ekkingarseturs […]
Fundur fræðsluráðs 27. febrúar

Haldinn í fundarsal Ráðhúss, 27. febrúar 2017 og hófst hann kl. 16.30. Fundinn sátu: Hildur Sólveig Sigurðardóttir formaður, Silja Rós Guðjónsdóttir aðalmaður, Birna �?órsdóttir aðalmaður, Sonja Andrésdóttir aðalmaður, Gígja �?skarsdóttir 1. varamaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Erna Jóhannesdóttir starfsmaður sviðs, Sigurlás �?orleifsson áheyrnarfulltrúi, Stefán Sigurjónsson áheyrnarfulltrúi, Emma Hinrika Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi, Helga Björk �?lafsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kolbrún Matthíasdóttir […]
19 nemendur vantaði í Pisa-könnun Eyjamanna

Tæplega tveggja mánaða bið Eyjamanna eftir endanlegri niðurstöðu úr Pisa-könnuninni lauk í dag. Hún var þó ekki alveg eins og við var að búast því af þeim 55 nemendum sem tóku prófið voru aðeins niðurstöður 36 nemenda notaðar – niðurstöður 19 nemenda vantaði. Framkvæmdastjóri fjölskyldu og fræðslusviðs hjá Vestmannaeyjabæ segist hafa orðið kjaftstopp þegar hann […]
Skiptir ekki máli hvenær ævinnar fólk byrjar í golfi

Golfklúbbur Vestmannaeyja er einn af elstu golfklúbbum landsins og í gegnum marga áratugi hefur golfvöllurinn vakið athygli fyrir mikla náttúrufegurð. Athygli þessi er alltaf að færast meira og meira út fyrir landsteinana og í dag eru erlendir kylfingar farnir að koma í meira mæli til Íslands til að leika golf. Á undanförnum árum hefur starfsemi […]
Sinfónían með tónleika í Íþróttamiðstöðinni annað kvöld

Sinfóníuhljómsveitar Íslands heldur tónleika í Íþróttamiðstöðinni á morgun og fimmtudag. Sveitin mætir með glæsilega dagskrá í farteskinu og heldur tvenna tónleika, annað kvöld fyrir almenning og skólatónleika á fimmtudaginn . Einleikari í hinum víðfræga fiðlukonserti Tsjajkovskíjs verður Sigrún Eðvaldsdóttir konsertmeistari SÍ, en hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason. Auk fiðlukonsertsins flytjur hljómsveitin slavneskan dans eftir Antonín […]
Ágúst Halldórsson – Engir dagar eins á sjónum krakkar mínir

�??�?etta var heldur betur afdrifaríka gærkveldið, segir Ágúst Halldórsson, vélstjóri á loðnuskipinu Álsey VE á laugardaginn á Facebooksíðu sinni en þá hafði mikið gengið á. Og hann Ágúst kann að orða hlutina. �??Kláruðum löndun um hálf tíu og rukum beint út í svartnættið í áttina að loðnumiðunum sem voru ekki nema um klukkustundar siglingu frá. […]
Sinfónían með tónleika í Íþróttamiðstöðinni annað kvöld

Sifóníuhljómsveitar Íslands heldur tónleika í Íþróttamiðstöðinni í kvöld kl. 19.30. Sveitin mætir með glæsilega dagskrá í farteskinu og heldur tvenna tónleika, annað kvöld fyrir almenning og skólatónleika á fimmtudaginn . Einleikari í hinum víðfræga fiðlukonserti Tsjajkovskíjs verður Sigrún Eðvaldsdóttir konsertmeistari SÍ, en hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason. Auk fiðlukonsertsins flytjur hljómsveitin slavneskan dans eftir Antonín […]
Ari Trausti – Fyrirspurn til ráðherra um innanlandsflugvelli

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi lagði eftirfarandi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um rekstur innanlandsflugvalla. 1. Til hvaða ráðstafana hyggst ráðherra grípa til að tryggja rekstur innanlandsflugvalla, viðhald þeirra og uppbyggingu í ljósi þess að fjárveitingar til innanlandsflugvalla voru skornar niður í fjárlögum fyrir árið 2017? 2. Hvenær má búast við ráðstöfunum […]
Gallilei 1000 byrjað að dæla í Landeyjahöfn

Belgíska dæluskipið Gallilei 1000 var byrjað að dæla í minni Landeyjahafnar í gær. �?á var örlítil undiralda en samt hægt að dæla. �??Vonandi að spáin haldi og það verði friður til að dýpka í nokkra daga,�?? segir Guðlaugur �?lafsson, skipstjóri á Herjólfi á FB færslu en hann er um borð í Gallilei. Í morgun voru […]