Vildi skapa upplifun um leið og gengið væri inn í rýmið

�??Innblásturinn að þessu verkefni kom frekar fljótt, ég vissi nákvæmlega hvaða consepti ég vildi fylgja alveg frá upphafi,�?? segir innanhússarkitektinn og stílistinn Sara Dögg Guðjónsdóttir en á dögunum lagði Sara lokahönd á endurhönnun hjónasvítunnar á Hótel Vestmannaeyjum. �??�?g heillast mikið að formfegurð, réttum hlutföllum, fullkomnu jafnvægi og vönduðum efnum. �?t frá því valdi ég mína […]
Hlynur Andrésson keppir á EM í frjálsíþróttum

Stjórn FRÍ hefur samþykkt val Í�?A á keppendum Íslands á EM í frjálsíþróttum sem fram fer í Belgrad 3.-5. mars næstkomandi. Icelandathletics.co greinir frá Fulltrúar Íslands verða þau Aníta Hinriksdóttir í 800m hlaupi og Hlynur Andrésson í 3000m hlaupi. Tveir keppendur höfðu náð lágmarki á leikana, þær Aníta Hinriksdóttir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir. �?ví miður […]
Fréttatilkynning: Ákvörðun Samgöngustofu um drónaflug

Samgöngustofa hefur gefið út ákvörðun sem gildir um flug allra dróna (fjarstýrðra loftfara), óháð þyngd þeirra. Í henni er fjallað um leyfilegar hámarkshæðir og flug þeirra í nágrenni flugvalla. 1. Samkvæmt ákvörðuninni er óheimilt að fljúga dróna hærra en í 130 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru undanþegnir þessari […]
Mikil eftirspurn eftir nuddi og olíum

Hvað er heilsu Eyjan með í boði? Nudd, heilun, reiki, sogæðameðferð, námskeið og 100 % náttúrulega snyrtvörur. Eru einhverjar nýjungar í boði? Nýjungar sem Heilsu Eyjan er með er olían Sóley sem hefur verið þróuð fyrir Sóley �?lafsdóttur. �?að tók 6 mánuði með tilraunir þangað til olían var það áhrifamikil fyrir fólk með sogæða vandamál. […]
Sérstök eingreiðsla, ákvæði um fiskverð og breytt olíuviðmið

Samningurinn sem samtök sjómanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skrifuðu undir aðfararnótt laugardags var samþykktur naumlega í kosningum sem fram fóru um helgina. Atkvæði voru talin hjá Ríkissáttasemjara nema í Eyjum þar sem talið var í Alþýðuhúsinu undir eftirliti sýslumanns og niðurstaðan send á netinu til Reykjavíkur. Ljóst er að mikið vantar upp á […]
Fiskverkafólk mikilvægur hlekkur í þeirri keðju sem drífur áfram sjávarútveg

�??�?etta er allt að verða eins og það var fyrir verkfall sjómanna. Ísfélagið tók hluta af sínu fólki inn á miðvikudag í síðustu viku, Vinnslustöðin á mánudaginn og Godthaab í dag. Ísfélagið fékk fisk frá �?órshöfn í síðustu viku og norskur loðnubátur landaði hjá Vinnslustöðinni um helgina og nú streyma bátarnir inn með loðnu og […]
Lengjubikar kvenna: Spilaðist vel þrátt fyrir tap

Breiðablik tók á móti ÍBV í A-deild lengjubikars kvenna um síðustu helgi þar sem Eyjakonur þurftu að sætta sig við 3:0 tap. Hildur Antonsdóttir kom Blikum yfir eftir um hálftíma leik en Fanndís Friðriksdóttir og Rakel Hönnudóttir innsigluðu sigurinn fyrir þær grænklæddu með sitthvoru markinu þegar skammt var til leiksloka. Næsti leikur liðsins verður gegn […]
Herjólfur – �?vissa með siglingar á morgun

�?vissa er með siglingar á morgun föstudag 24 febrúar, vegna slæmrar veðurspár. Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með fréttum. Ef gera þarf breytingu áætlun verður send út tilkynning í síðasta lagi um 7 í fyrramálið. Tekið af vedur.is: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á norðaustanverðu Miðhálendinu í dag, en […]
Gott fyrir báða að ekki kom til lagasetningar

Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins segir að hjólin hafi verið byrjuð að snúast hjá þeim í síðustu viku. Loðnuskipin, Álsey VE, Heimaey VE og Sigurður VE fóru út á aðfaranótt sunnudagsins en botnfiskskipin Dala Rafn VE og Suðurey VE fóru út strax á sunnudagskvöldið eftir að ljóst var að sjómenn hefðu samþykkt samningana. �??Við höfum verið […]
�??Hressó líkamsræktarstöð er ekki bara líkamsræktarstöð�??

Uppruni Hressó �??Hressó líkamsræktarstöð var stofnuð árið 1994 eftir að við systur höfðum búið í Reykjavík. �?ar höfðum við verið iðnar við að mæta í líkamræktarstöð sem þá hét Stúdíó Jónínu og Ágústu. �?ar kviknaði hugmyndin því við vissum að enginn slíkur staður var í Eyjum �?? því ekki að flytja aftur heim og stofna […]