�?tvarpsþátturinn Hljóðneminn verður í loftinu næstu þrjá daga á tíðninni 104,7

Næstu þrjá daga mun útvarpsþátturinn Hljóðneminn vera í loftinu á tíðninni 104.7 en þátturinn er hluti af smiðjudögum Grunnskólans í Vestmannaeyjum og mun vera í gangi frá kl. átta á morgnanna til kl. tíu á kvöldin í dag og á morgun en frá átta til fimm á fimmtudaginn. Hátt í 25 nemendur skólans munu þreyta […]
Mbl.is – �?tla að gera útgerðarmönnum tilboð

Samninganefndir sjómanna ætla að gera Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi tilboð að lausn í sjómannadeilunni. �?etta er niðurstaða fundar Samninganefndar sjómanna sem fram fór í húsi Alþýðusambands Íslands og lauk um klukkan þrjú í dag. Frá þessu er greint á mbl.is. �??�?etta var bara fínn fundur hjá okkur,�?? segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í samtali […]
Vinnslustöðin býr sig undir hugsanlegt Kötlugos

Kötlugos kemur fyrr eða síðar og margvíslegar viðbúnaðaráætlanir liggja fyrir af því tilefni. Katla gýs, spurningin er ekki hvort heldur hvenær og þá hve kröftugt gosið verður. Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hafa notað tímann í verkfallinu meðal annars til þess að ræða viðbúnað og öryggismál á tímum hamfara á borð við stórgos í Kötlu. �?etta kemur fram […]
Uppalinn Eyjamaður með stórt Eyjahjarta og það mun aldrei breytast

Jón Ingason skrifaði á dögunum undir nýjan samning við ÍBV en hann rifti samningi sínum við félagið síðasta haust. Jón á að baki 84 leiki í efstu deild og bikarkeppni með ÍBV en hóf feril sinn með félaginu árið 2011. �?ú nýttir uppsagnarákvæði í samningi þínum í haust og ert núna búinn að semja aftur. […]
Búið að vera erfitt en markmiðið er að komast í form

Eyjafréttir settu sig í samband við Róbert Aron Hostert eftir leikinn gegn Aftureldingu en eins og fram hefur komið skoraði hann tíu mörk í endurkomu sinni í Olís-deildina. Hvernig er að vera kominn aftur á völlinn eftir meiðsli? �??�?að er ógeðslega gaman. �?etta er búið að vera erfitt upp á síðkastið, einn hérna meiddur og […]
Jafntefli hjá ÍBV í Olís-deildinni

Fylkir og ÍBV skildu jöfn, 27:27, í Fylkishöllinni. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi en heimastúlkur höfðu eins marks forystu að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Mbl.is greindi frá. (meira…)
Guðni Bergsson kjörinn formaður KSÍ

Guðni Bergsson hafði betur gegn Birni Einarssyni í formannskjöri KSÍ sem fram fór fyrr í dag. Guðni hlaut 83 atkvæði af þeim 149 sem greidd voru en Björn einungis 66 atkvæði. Geir �?orsteinsson var jafnframt kosinn heiðursformaður KSÍ og fer í hóp með forverum sínum, þeim Eggerti Magnússyni og Ellerti B Schram. (meira…)
Áhersla á mikilvægi góðrar samvinnu og gera gott kerfi enn betra

�??Varðandi jarðskjálftamælingar í Vestmannaeyjum, þá er þar nú þegar einn mælir eins og kom fram á fundinum. Hins vegar er mjög æskilegt að koma fyrir öðrum mæli til að staðsetning skjálftanna verði nákvæmari en nú er. Jarðmælingateymi Veðurstofunnar tók þetta fyrir á fundi sínum 20. janúar og leggur fram tillögur varðandi kosti og galla mismunandi […]
Til að staðfesta staðsetningu skjálfta við Eyjar þarf þriggja stöðva net í nokkur ár

�??�?g hef á undanförnum árum af og til kíkt á skjálftavirknina í Eyjum eins og hún sést á núverandi jarðskjálftamælanerti Veðurstofunnar og séð að þar tínast að jafnaði inn einn til þrír skjálftar á ári. �?ó hafa komið litlar hrinur, eins og t.d. árið 2003 þegar 13 skjálftar samtals mældust í tveim hrinum í ágúst […]
Byrjun á frekari vinnu vegna þeirrar vár sem steðjar að Vestmannaeyjum

Um miðjan janúar var haldinn fundur viðbragðsaðila með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands um eldgosahættu í Vestmannaeyjum og áhrif vegna Kötlugoss. Fundinn, sem haldinn var að frumkvæði Páleyjar Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sóttu um 90 manns, viðbragðsaðilar í Eyjum, fulltrúar fyrirtækja við höfnina og Sjúkrahússins. �?á voru á fundinum þau Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, […]