Mbl.is – �?tla að gera útgerðarmönnum tilboð

Samn­inga­nefnd­ir sjó­manna ætla að gera Sam­tök­um fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi til­boð að lausn í sjó­manna­deil­unni. �?etta er niðurstaða fund­ar Samn­inga­nefnd­ar sjó­manna sem fram fór í húsi Alþýðusam­bands Íslands og lauk um klukk­an þrjú í dag. Frá þessu er greint á mbl.is. �??�?etta var bara fínn fund­ur hjá okk­ur,�?? seg­ir Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands, í sam­tali […]

Vinnslustöðin býr sig undir hugsanlegt Kötlugos

Kötlugos kemur fyrr eða síðar og margvíslegar viðbúnaðaráætlanir liggja fyrir af því tilefni. Katla gýs, spurningin er ekki hvort heldur hvenær og þá hve kröftugt gosið verður. Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hafa notað tímann í verkfallinu meðal annars til þess að ræða viðbúnað og öryggismál á tímum hamfara á borð við stórgos í Kötlu. �?etta kemur fram […]

Uppalinn Eyjamaður með stórt Eyjahjarta og það mun aldrei breytast

Jón Ingason skrifaði á dögunum undir nýjan samning við ÍBV en hann rifti samningi sínum við félagið síðasta haust. Jón á að baki 84 leiki í efstu deild og bikarkeppni með ÍBV en hóf feril sinn með félaginu árið 2011. �?ú nýttir uppsagnarákvæði í samningi þínum í haust og ert núna búinn að semja aftur. […]

Búið að vera erfitt en markmiðið er að komast í form

Eyjafréttir settu sig í samband við Róbert Aron Hostert eftir leikinn gegn Aftureldingu en eins og fram hefur komið skoraði hann tíu mörk í endurkomu sinni í Olís-deildina. Hvernig er að vera kominn aftur á völlinn eftir meiðsli? �??�?að er ógeðslega gaman. �?etta er búið að vera erfitt upp á síðkastið, einn hérna meiddur og […]

Jafntefli hjá ÍBV í Olís-deildinni

Fylk­ir og ÍBV skildu jöfn, 27:27, í Fylk­is­höll­inni. Eins og töl­urn­ar gefa til kynna var leik­ur­inn jafn og spenn­andi en heima­stúlk­ur höfðu eins marks for­ystu að lokn­um fyrri hálfleik, 16:15. Mbl.is greindi frá. (meira…)

Guðni Bergsson kjörinn formaður KSÍ

Guðni Bergsson hafði betur gegn Birni Einarssyni í formannskjöri KSÍ sem fram fór fyrr í dag. Guðni hlaut 83 at­kvæði af þeim 149 sem greidd voru en Björn einungis 66 at­kvæði. Geir �?orsteinsson var jafnframt kosinn heiðursformaður KSÍ og fer í hóp með forverum sínum, þeim Eggerti Magnússyni og Ellerti B Schram. (meira…)

Áhersla á mikilvægi góðrar samvinnu og gera gott kerfi enn betra

�??Varðandi jarðskjálftamælingar í Vestmannaeyjum, þá er þar nú þegar einn mælir eins og kom fram á fundinum. Hins vegar er mjög æskilegt að koma fyrir öðrum mæli til að staðsetning skjálftanna verði nákvæmari en nú er. Jarðmælingateymi Veðurstofunnar tók þetta fyrir á fundi sínum 20. janúar og leggur fram tillögur varðandi kosti og galla mismunandi […]

Byrjun á frekari vinnu vegna þeirrar vár sem steðjar að Vestmannaeyjum

Um miðjan janúar var haldinn fundur viðbragðsaðila með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands um eldgosahættu í Vestmannaeyjum og áhrif vegna Kötlugoss. Fundinn, sem haldinn var að frumkvæði Páleyjar Borgþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sóttu um 90 manns, viðbragðsaðilar í Eyjum, fulltrúar fyrirtækja við höfnina og Sjúkrahússins. �?á voru á fundinum þau Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.