ÍBV hafði betur gegn Fram – myndir

Kvennalið ÍBV í handbolta lagði Fram af velli í kvöld með sex marka mun en þær bláklæddu voru ósigraðar fyrir leikinn, lokastaða 32:26. Ester �?skarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk. Greta Kavaliauskaite átti einnig góðan leik og skoraði átta mörk. Sömu sögu er hægt að segja um Erlu Rós Sigmarsdóttur í markinu en hún […]
ÍBV-Fram í kvöld kl 18:30

Kvennalið ÍBV fær Fram í heimsókn í kvöld kl. 18:30 í Olís-deildinni. Fram-liðið situr á toppi deildarinnar, taplaust eftir 13 umferðir og er ljóst að ÍBV þarf allan þann stuðning sem völ er á til að ná hagkvæmum úrslitum í kvöld. (meira…)
Eyjamenn lögðu Aftureldingu

ÍBV vann í gærkvöld sigur á efsta liði Olís-deildar karla í handbolta, Aftureldingu, í Mosfellsbæ í 17. umferðinni, 34:29. Leikurinn var jafn og spennandi þar til í blálokin. Mbl.is greindi frá. Afturelding er áfram á toppi deildarinnar með 24 stig, tveimur stigum á undan Haukum sem töpuðu fyrir Stjörnunni. ÍBV er með 18 stig. Róbert […]
ÍBV mætir Aftureldingu í kvöld

Eyjamenn hefja leik að nýju í Olís-deild karla í kvöld kl. 19:30 þegar liðið mætir toppliði Aftureldingu í Mosfellsbæ. (meira…)
Gunnar Heiðar aðstoðarþjálfari og Jón Ingason áfram

Í dag skrifuðu tveir efnilegir Eyjapeyjar undir samning við ÍBV en það eru þeir Jón Ingason, sem er vel kunnugur Eyjamönnum en hann hefur spilað með ÍBV frá unga aldri en leiðir skildu s.l haust. Jón gerði samning við félagið út komandi tímabil og er mikil ánægja með að fá Jón aftur heim. Í dag […]
BKgler verður netverslun

Verslunin BKgler mun hætta rekstri í núverandi mynd að Skildingavegi 16. BKgler mun breytast í netverslun og það verður hægt að panta í gegnum Gallery BKgler á Facebook. �?g hvet ykkur til að nota inneignarnótur og gjafabréf núna í febrúar, en þau munu gilda samt áfram. �?g vil þakka ykkur kærlega fyrir viðskiptin í þessi […]
Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir – Hvernig á nokkur maður að getað lifað á þessu?

Er búin að senda þetta á flest blöð og Bylgjuna. En svona blasir raunveruleikinn við manni þegar maður “neyðist” til að þyggja þessar svokölluðu tekjur/bætur frá Tryggingastofnun. Hvernig á nokkur maður að getað lifað á þessu. �?Að ER ekki mikið eftir þegar búið ER að greiða leigu o.s fr.. Veit ekki hvernig ég færi að […]
Starfamessan 2017 �?? tækifærin eru allt í kring

Vorið 2015 var haldin svokölluð Starfamessa í Fjölbrautaskóla Suðurlands og var hún liður í Sóknaráætlun Suðurlands, unnin í samstarfi við Atorku �?? félag atvinnurekenda á Suðurlandi. Markmið messunnar var að kynna fyrir tilvonandi og núverandi framhaldsskólanemum hvað þeim stendur til boða þegar kemur að störfum meðal sunnlenskra fyrirtækja, eftir nám í verk-, tækni- og iðngreinum. […]
Elliði Vignisson – Kostnaður heimila í Vestmannaeyjum af samgöngum er of hár

Í gær ræddi ég við fréttamann Stöðvar 2 og Bylgjunnar um samgöngur á sjó. Viðtalið má heyra með því að smella hér: Samgöngur á sjó við Vestmannaeyjar. �?ar er fyrst og fremst rætt um afhverju við Eyjamenn viljum halda núverandi skipi fyrstu misserin eftir að nýja skipið kemur og síðan hið mikilvæga mál er snýr […]
Bergvin Oddsson – Léleg ferðaþjónusta fatlaðra í Vestmannaeyjum

Í öllum sveitarfélögum hér á landi er ferðaþjónusta fatlaðra. Markmið þjónustunnar á að tryggja fötluðum einstaklingum að komast á milli staða í bæði leik og starfi. Mörg sveitarfélög bjóða uppá fyrirmyndarferðaþjónustu þar sem þjónustan er veitt á forsendum þeirra sem nota þjónustuna. �?ar er notast við leigubifreiðir sem notendur geta hringt í á þeirri stundu […]