Elliði Vignisson – Endilega teljið bílana og gerið samanburð

Umræða um nýja Vestmannaeyjaferju hefur verið hjúpuð þoku og því miður oft erfitt fyrir fólk að kynna sér forsendur hennar. �?að ræður sjálfsagt mestu að upplýsingagjöf hefur verið stopul en hinu er heldur ekki að neita stundum hefur upplýsingagjöf verið villandi. Eftir að skrifað var undir samning um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju hófst umræða í Vestmannaeyjum […]
Sjómenn vilja halda kröfum um sjómannaafslátt og olíuviðmiðun til streitu

�??Hún er núll,�?? sagði �?orsteinn Ingi Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns, þegar rætt var við hann í gær um stöðuna í samingaviðræðum sjómanna og útgerðar. �?að slitnaði upp úr á mánudaginn og vísar útgerðin ábyrgðinni alfarið á hendur sjómanna. Verkfallið hefur staðið í einn og hálfan mánuð og verkbann á vélstjóra hófst 20. janúar. �??Við hittum […]
Sjúkraflug til Eyja í svartaþoku

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í hádeginu í fyrradag beiðni frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum um aðstoð þyrlu vegna sjúklings sem þurfti nauðsynlega að komast upp á land í aðgerð. Vegna þoku og leiðindaveðurs var ekki unnt að senda sjúkraflugvél til Eyja. �?yrlan TF-GNA fór í loftið klukkan 12.55. Skyggnið á Vestmannaeyjaflugvelli var svo lélegt að ákveðið var […]
Dagskrá Landakirkju næstu daga

Fimmtudagur 26.janúar Kl. 20.00 �?fing hjá kór Landakirkju. Föstudagur 27.janúar Kl. 14.30. �?fing hjá Litlu lærisveinunum. Sunnudagur 29. janúar. Kl. 11.00 Sunnudagaskóli með söng, sögu og miklu fjöri. Kl. 14.00 Messa með altarisgöngu. Kór Landakirkju syngur og sr. Viðar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari á 4.sunnudegir eftir þrettánda. 15.00. Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Vetmannaeyjakirkjugarðs. Hefst […]
Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands

Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun með kaupum á 80% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu Mareco N.V. Fyrirtækið var stofnað árið 2002 og eru höfuðstöðvar þess í Antwerpen í Belgíu. Núverandi stjórnendateymi mun áfram eiga 20% hlut í fyrirtækinu og stýra rekstri þess. Mareco hefur á að skipa 26 starfsmönnum á tveim stöðum, 22 í […]
Ekki tilbúnir að koma til móts við meginkröfur sjómanna

�??Vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna vilja samtök sjómanna að eftirfarandi komi fram: Samninganefndir sjómanna, Sjómannasambands Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Sjómannafélags Íslands lýsa yfir vonbrigðum að slitnað hefur uppúr viðræðunum,�?? segir í fréttatilkynningu sem samninganefnd sjómanna hefur sent frá sér. �??Samtökin vísa því til […]
SFS – Viðræðuslit – Sjómenn víkjast undan ábyrgð

�??Sjómannasamband Íslands, Sjómannafélag Íslands og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna tóku þá ákvörðun að slíta kjaraviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í dag. Vegna þeirra miklu hagsmuna sem samfélagið allt hefur af því að verkfall sjómanna taki enda, telur SFS ábyrgð verkalýðsfélaganna ríka. Sjómenn og sjávarútvegsfyrirtæki hafa falið samninganefndum að ná ásættanlegum kjarasamningi og […]
Bóndadagskaffi á Víkinni – myndir

Boðið var uppá Bóndadagskaffi á Víkinni þann 20. janúar síðastliðinn á milli klukkan 14-15. Pabbar, afar og bræður voru velkomnir til okkar og létu þeir sig ekki vanta. Bændurnir mættu galvaskir við mikinn fögnuð barnanna og buðum við þeim uppá létta nónhressingu, flott hlaðborð af veitingum. Í boði var glænýtt brauð, kex, skinka, ostur, agúrka, […]
Viðbragðsáætlun undirrituð 23. janúar þegar 44 ár eru frá gosi

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum, Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra upplýsa með ánægju að vinnu við Viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Vestmannaeyjum er nú lokið og hefur áætlunin verið undirrituð. Viðbragðsáætlunin er kom í dag inn á vef Almannavarna á slóðinni almannavarnir.is þegar 44 ár eru frá því að eldgos hófst á Heimaey. Í áætluninni eru upplýsingar um […]
Jólakrossgáta Eyjafrétta: Herdís hlaut hnossið

Lausnarorðið í Jólakrossgátu Eyjafrétta var MORM�?NAPOLLUR. Dregið var í gær úr innsendum lausnum og kom upp nafn Herdísar Tegader sem hlaut vegleg bókaverðlaun. Bækurnar eru Ljósin á Dettifossi og Í hörðum slag �?? Íslenskir blaðamenn tvö. (meira…)