HEIM Á NÝ

Eyjatónleikar í Höllinni föstudagskvöldið 3. maí kl. 20.00 Styrktartónleikar og styrktarsöfnun Eyjamanna fyrir Grindvíkinga! Vestmannaeyjar 1973 Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973. Á fallegu en köldu vetrarkvöldi byrjuðu Eyjarnar aðeins að hristast, þó ekki þannig að fólk hafi endilega reiknað með því að innan örfárra klukkustunda myndi Eyjan rifna upp og gos […]
Taka þátt í mottumars og styrkja krabbameinsfélagið

Öflugir peyjar úr sjávarútveginum í Eyjum taka þátt í mottumars og hafa ákveðið að safna fyrir krabbameinsfélagið. Ástæðuna að krabbameinsfélagið varð fyrir valinu segja þeir vera að “krabbamein snerta okkur öll og því miður getur einn af hverjum þremur Íslendingum reiknað með því að greinast með krabbamein einhvern tíma á ævinni. Það er með stærstu […]
Sjö drengir frá ÍBV á landsliðsæfingum HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 14.-17. mars nk. og voru gefnir út æfingahópar um helgina fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV sjö iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur Þorvarðarson völdu Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. Heimir Ríkharðsson og Patrekur Jóhannesson völdu Andra Erlingsson, Elís […]
SVARTFUGLINN LOKSINS SESTUR UPP

OG ÞÁ KEMUR LOÐNAN, VÆNTANLEGA OG VONANDI – SEGIR SIGURGEIR Í SKULD „Miðað við fyrri reynslu gæti loðna verið að ganga núna til vesturs á milli Hornafjarðar og Vestmannaeyja, í Fjallasjónum eða við suðurströndina. Eigum við þá ekki að segja að eftir þrjá til sjö daga megi búast við loðnugöngu við Eyjar? Svartfuglinn var hálfum mánuði […]
Njáll – Krafan stendur óbreytt

Við óskuðum eftir viðbrögðum frá nokkrum kjörnum fulltrúum um aðsenda grein Þórdísar á Vísir.is undir yfirskriftinni „Kona sölsar undir sig land.“ „Þessi yfirlýsing ráðherra felur það í sér að hún ætlar ekki að grípa til ráðstafana þannig að málinu ljúki, hún er ekki að hætta málsmeðferðinni heldur einungis að bæta við einhverju viðbótarskrefið í ferlið. […]
Skemmtilegasta helgi ársins

Viðtalið hér að neðan birtist í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og var framkvæmt 19. febrúar. Haukar verða andstæðingar ÍBV í undanúrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í liðinni viku. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll miðvikudaginn 6. mars. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Seinna þennan sama dag mætast Stjarnan og Valur klukkan 20:15. Þó svo að þjálfarar séu […]
Ölfus – Stuðningur við íbúa í Grindavík

Á fundi sínum í fyrradag samþykkti bæjarstjórn Ölfuss næstu skref í stuðningi við íbúa Grindavíkur með því að samþykkja forgang þeirra við úthlutun lóða. Unnið er út frá því að hægt verði að úthluta lóðum fyrir allt að 127 heimili á næstu mánuðum. Fyrir liggur að á seinustu vikum hefur umtalsverður fjöldi Grindvíkinga leitað eftir […]
Hermann Ingi Heim – Í endurhæfingu á Grensás

Þessari söfnun er hrint af stað fyrir Hermann Inga Hermannsson sem fékk heilablóðfall í janúar sl. Hann liggur nú á sjúkrahúsi í Elche á Spáni. Viku eftir heilablóðfallið fór hann í hjartastopp og var færður á bráðadeild og síðan á gjörgæslu þar sem hann dvaldi í tvær erfiðar vikur. Honum var haldið sofandi í öndunarvél […]
Tekist á um heimgreiðslur

Heimgreiðslur voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu heimgreiðslna eftir breyttar reglur sem tóku gildi 1. janúar sl. Í janúar lágu fyrir 14 umsóknir um heimgreiðslur fyrir börn sem eru orðin 12 mánuða gömul og á biðlista eftir leikskólaplássi. Af þeim fengu 7 fulla heimagreiðslu og 4 hlutagreiðslu. Þrír […]
Loðnuleiðangri lokið án árangurs

Heimaey VE er er komin til hafnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lokið loðnuleiðangrinum sem hófst í síðustu viku. Ábending barst um loðnu upp af Víkurál í vikunni en leit þar leiddi ekki í ljós verulegt magn. “Það var loðna að ganga upp, sennilega úr Víkurálnum, en þetta var ekki magn sem skiptir miklu máli […]