Skólaslitaræða Helgu Kristínar Kolbeins, skólameistara FÍV: Markmið um faglega starfshætti og stöðugar umbætur

�??Skólastarfið á þessari önn hefur verið öflugt og við leitum sífellt leiða til að bæta starfið, gera það fjölbreyttara og enn skilvirkara,�?? sagði Helga Kristín Kolbeins í skólaslitaræðu sinni og vísaði þar til þess sem kom fram í máli Björgvins aðstoðarskólameistara um betri árangur nemenda. �??Við erum að uppskera mikið, brottfallið komið undir 5% og […]

20 ára afmæli ÍBV

Á morgun verður haldið upp á 20 ára afmæli ÍBV og í tilefni dagsins munu leikmenn meistaraflokka í fótbolta og handbolta verða með knattþrautir. Fjörið byrjar í íþróttahúsinu kl. 13.30 og færist síðan yfir í Eimskipshöllina kl. 14.30. Kl. 16:00 verður síðan jólaball í Týsheimilinu þar sem nokkrir leikmenn meistaraflokkana munu mæta og árita veggspjöld […]

�?tskriftarnemar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum á haustönn 2016

�?au sem útskrifuðust á haustönn eru: Ásgeir Elíasson náttúrufræðibraut, Darri Gunnarsson náttúrufræðibraut, Fanndís Rún Stefánsdóttir félagsfræðibraut, Finnbogi Halldórsson náttúrufræðibraut, Friðrik Magnússon stúdentsbraut á náttúrufræðilínu, Gabríel Sighvatsson náttúrufræðibraut, Halla Björk Snædal Jónsdóttir sjúkraliðabraut, Halla Kristín Kristinsdóttir stúdentsbraut á náttúru-fræðilínu, Halldór Páll Geirsson stúdentsbraut á félagsfræðilínu, Hanna Sigríður Agnarsdóttir félagsfræðibraut, Júlíana Sveinsdóttir náttúrufræðibraut, Karl Leó Sigurþórsson náttúrufræðibraut, […]

Björgvin Eyjólfsson aðstoðarskólameistari: Skólastarfið og námið er vinna og kaupið er menntunin

Í yfirliti Björgvins Eyjólfssonar, aðstoðarskólameistara FÍV, kom fram að starfið á önninni hafi verið tiltölulega hefðbundið en við styttingu náms til stúdentsprófs aukist mikilvægi þess að nemendur mæti vel í skólann og sinni náminu af kostgæfni jafnt og þétt alla önnina. Minna svigrúm er því fyrir vinnu og aðrar athafnir utan skólans á starfstíma hans. […]

Tónleikum Silju Elsabetu og Alexanders Jarls aflýst

Aflýsa þurfti tónleikum þeirra Silju og Alexanders, sem áttu að fara fram í kvöld, vegna veikinda Alexanders og veðurs. �?eir sem hafa keypt miða geta haft samband gegnum sms í síma 8485767, skilaboð á facebook eða tölvupóst siljaelsabet@gmail.com til að fá endurgreitt. (meira…)

�?orsteinn Gunnarsson er matgæðingur vikunnar – Lambakjöt og silungur úr Mývatnssveit

�?g þakka þeim feðgum Guðmundi og Grétari kærlega fyrir áskorunina. Mývatnssveit er auðvitað mekka íslensks landbúnaðar og sem sveitarstjóra liggur mér beinast við að mæla með hráefni úr sveitinni sem er í fremstu röð og er hluti af þingeyska matarbúrinu, þekkt fyrir gæði, hollustu og hreinleika. Sjálfur er ég fyrir einfaldleika í fæði enda verið […]

Eyjamaður vikunnar – 340 perur á Jólahúsinu í ár

Guðmundur Ingi Guðmundsson og Aníta �?ðinsdóttir eiga jólahúsið í ár, Smáragötu 1. �?að eru Lionsklúbbur Vestmannaeyja og HS-veitur sem velja jólahúsið og þykja skreytingar á Smáragötu 1 stílhreinar og látlausar. Guðmundur Ingi er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Guðmundur Ingi Guðmundsson. Fæðingardagur: 14 júní 1980. Fæðingarstaður: Hin undurfagra Heimaey. Fjölskylda: Er í sambúð með Anítu �?ðinsdóttur og […]

Hækkun útsvars

Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að álagt útsvar fyrir árið 2017 verði 14,46% en hámarksútsvar er 14,48%. Um er að ræða hækkun á útsvari frá árinu 2016 um tæpt 1%. Um leið samþykkir bæjarráð óbreytt fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði en í fyrra voru þau lækkuð úr 0,42% niður í 0,35% en hámarks fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði […]

Frístundastyrkur greiddur út frá og með áramótum: Verður 25.000 krónur á einstakling á aldrinum sex til 16 ára

Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum fyrr í mánuðinum reglur um frístundastyrk sem taka gildi 1. janúar nk. Ráðið fól Jóni Péturssyni, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs að kynna frístundastyrkinn sem er 25.000 krónur á einstakling á aldrinum sex til 16 ára. Jón segir að í grófum dráttum séu reglurnar þær að frístundastyrkurinn er fyrir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.