Árni færði þingmönnum jólasíldina

Mér er færð svona síld og ég framsendi hana til þingmanna. �?eir eiga það skilið,�?? segir Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, sem í dag mætti í Alþingishúsið klyfjaður jólasíld. �??�?etta er bara bragðbætt innlegg í kærleikann.�?? �??Í nokkur ár hef ég alltaf fært þingmönnum jólasíldardós. �?etta er hefðbundið. �?etta byrjaði fyrir nokkrum árum þegar ég var […]

Vaktsími presta kominn í lag

Í dag mánudaginn 12. desember kom upp bilun í símkerfi Landakirkju sem leiddi til þess að símasamband í öll símanúmer kirkjunnar lágu niðri. þar með talið í vaktsíma presta. Sambandi hefur hins vegar verið komið aftur á. Aðventan, eins og flestir gera sér grein fyrir, er annasamur tími hjá prestum og öðru starfsfólki kirkjunnar og […]

Vestmannaeyjar unnu Kópavog

Lið Vestmannaeyja bar sigurorð af liði Kópavogs í �?tsvari í kvöld með 61 stigi gegn 56. Bæði lið komast þó áfram í sextán liða úrslit, þar sem lið Kópavogs er fjórða stigahæsta tapliðið í fyrstu umferð. �?au fjögur taplið fyrstu umferðar sem fengu flest stig, halda áfram. Í liði Vestmannaeyja eru þau Sædís Birta Barkardóttir, […]

Fjölbreytt jólasýning fimleikafélagsins Ránar

Miðvikudaginn 30. nóvember var haldin jólasýning á vegum fimleikafélagsins Ránar í stóra salnum. Sýningin var fjölbreytt og einkar glæsileg í alla staði. Fimleika iðkendur eru um þessar mundir 42 talsins og eru á aldrinum 6 til 14 ára. Iðkenndur í íþróttaskólanum eru 40 og svo eru 4 til 5 ára iðkenndur 30. Birna María Unnarsdóttir […]

Jólaboð á Sambýlinu á morgun laugardag

Á morgun laugardaginn 10. desember kl. 15.00 verður haldið árlegt jólaboð á Sambýlinu. Aðstandendum og velunnurum er boðið að koma og þiggja heitt súkkulaði og vöfflur í boði heimilismanna. (meira…)

Sælgætissala Kiwanis um helgina

Ágætu bæjarbúar nú um helgina mun vaskir sveinar úr Kiwanisklúbbnum Helgafell arka um bæinn og selja hið árlega jólasælgæti Kiwanis. Viðtökur bæjarbúa hafa ávallt verið góðar og vonumst við eftir áframhaldi á því. Salan á jólasælgætinu er stærsta fjáröflun okkar og hefur fjármagnað mörg góð verk hér í bæjarfélaginu. En við höfum gefið rúm, göngugrind […]

�?urrkar upp áætlaðan rekstrarafgang

Afgreiða átti fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku þar sem hún var lögð fram til seinni umræðu. Af því varð ekki og er um að kenna nýgerðum kjarasamingi við kennara. Elliði Vignisson, bæjarstjóri hafði framsögu um fjárhagsáætlunina. Í máli hans koma fram að við gerð áætlunarinnar eins og hún liggur fyrir […]

Vestmannaeyjar í �?tsvari í kvöld

Vestmannaeyjar mæta Kópavogi í �?tsvari í kvöld kl. 20:00 og verður viðureignin að sjálfsögðu í beinni á R�?V. Lið Vestmannaeyja skipa Gunnar K. Gunnarson, Gunnar Geir Gunnarsson og Sædís Birta Barkardóttir. (meira…)

Fimm marka sigur á Gróttu

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu í kvöld í Olís-deild karla. Leiknum lyktaði með fimm marka sigri en lokatölur voru 29:24. Markahæstir í liði ÍBV voru þeir Theodór Sigurbjörnsson og Sigurbergur Sveinsson með átta mörk hvor. Kolbeinn varði 15 skot í markinu. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.