Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka kynnt í Eldheimum

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenska sjávarútveginn verður kynnt í dag, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 12:00-13:00 í Eldheimum. Runólfur Geir Benediktsson, forstöðumaður á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka mun fara yfir helstu atriði sem koma fram í skýrslunni. Að erindi hans loknu munu fara fram umræður. �?átttakendur verða þeir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar og Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins. […]

Kennarar GRV ganga úr kennslu á morgun í mótmælaskyni

�?ann 9. nóvember sl. fóru kennarar í GRV með kröfu um bætt launamál til bæjarstjóra og munu þeir á morgun kl. 13:30 ganga út úr kennslu og hittast á Bárustíg í mótmælaskyni. Krafa frá kennurum til sveitarfélaga Við, grunnskólakennarar á Íslandi, krefjumst þess að sveitarfélögin á landinu bregðist án tafar við því alvarlega ástandi sem […]

�?tgáfupartý GOTT

Veitingastaðurinn GOTT ætlar að fagna útgáfu nýrrar bókar okkar á morgun (þriðjudaginn 22.nóvember) milli 17:00 – 19:00. Sæþór Vídó tekur lagið og boðið verður upp á veitingar. �?að væri GOTT að sjá ykkur! (meira…)

Atli Arnarsson í ÍBV

ÍBV hefur fengið miðjumanninn Atla Arnarson til liðs við sig frá Leikni Reykjavík. Samningur Atla við Leikni rann út í síðasta mánuði en hann hefur nú gert tveggja ára samning við ÍBV. Atli hefur leikið með Leikni undanfarin tvö ár en hann spilaði áður með uppeldisfélagi sínu Tindastóli. Í sumar spilaði Atli alla 22 leiki […]

Drama­tískt jafn­tefli á Ak­ur­eyri

Ak­ur­eyri og ÍBV buðu upp á trylli í dag þegar liðin mætt­ust í Olís-deild karla í hand­bolta. Eft­ir æsispenn­andi loka­mín­út­ur skildu liðin jöfn 24:24. Mbl.is greindi frá. Ak­ur­eyr­ing­ar hafa nú spilað fjóra leiki í röð án taps en liðið er enn í botnsæti deold­ar­inn­ar, nú með átta stig. Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig. Eyja­menn […]

Kvennalið ÍBV tapaði fyrir Fylki í gær

Fylk­ir lagði ÍBV að velli 26:21 í Árbæn­um í gær. Fylk­is­kon­ur voru fjór­um mörk­um yfir í hálfleik, 13:9 og bættu við for­yst­una í þeim síðari. Thea Imani Sturlu­dótt­ir var með níu mörk fyr­ir Fylki en Ester �?skars­dótt­ir úr ÍBV kom næst með sjö mörk. Karólína Bæhrenz úr ÍBV og Christ­ine Ris­haug úr Fylki voru báðar […]

Eyjafréttum verður dreift í öll hús 30. nóvember

Nú styttist óðum í jólin og að fólk fari að huga að jólagjöfum. Að venju verður Eyjafréttir með jólagjafahandbók síðustu vikuna í nóvember. Blaðið kemur út miðvikudaginn 30. nóvember. Að þessu sinni verður blaðinu dreift í �?LL hús. �?eir sem vilja nýta tækifærið og koma sinni vöru eða þjónustu á framfæri hafi samband fyrir þriðjudaginn […]

ÁFRAMHALDANDI G�?ÐUR ÁRANGUR Í REKSTRI

Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir (EBITDA) á fyrstu níu mánuðum ársins er 5,3 milljarðar króna. Sterkur rekstur og góð magnaukning í flutningum einkenna árið en magn jókst um 8% í áætlunarsiglingum félagsins. Fyrirtækjakaup hafa einkennt árið og m.a. festi félagið kaup á tveimur félögum á fjórða ársfjórðungi. Annars vegar fjárfesti Eimskip í hollenska fyrirtækinu EXTRACO sem […]

�?rjár Eyjadömur í fyrsta útskriftarhópi Hárakademíunar

Hárakademían býður uppá nám í hársnyrtiiðn til undirbúnings fyrir sveinspróf. Námið er lotunám og tekur 12 mánuði. Hárakademían hóf kennslu 2014 og voru þær Dóra Kristín Guðjónsdóttir, Henný Dröfn Davíðsdóttir og Sandra Dís Pálsdóttir þrjár af þeim 14 nemendum sem voru teknar inn. Dóra Kristín Guðjónsdóttir: Hvað ertu að gera þessa daganna? �?g er að […]

Skipalyftan 35 ára

Á mánudaginn hélt Skipalyftan upp á 35 ára afmæli sitt en fyrirtækið var formlega stofnað 14. nóvember 1981. Tilurð Skipalyftunnar varð við samruna vélsmiðjanna Magna og Völundar, sem höfðu verið í beinni samkeppni um árabil, og raftækjaverkstæðinu Geisla. Árið eftir flutti þetta nýja félag alla sína starfsemi í nýtt húsnæði við hlið skipalyftu sem bærinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.