Framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum

Á síðsta fundi framkvæmda- og hafnarráðs var farið yfir drög að endurbótum á skipulagi sorpmála. Miðast endurbætur við að á næsta ári þurfi að fara í framkvæmdir fyrir um 150 milljónir en það eru fyrstu tveir áfangar í framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum. Framkvæmda- og hafnarráð samþykkti að hefjast handa og óskaði eftir því að bæjarstjórn […]
Dagur íslenskrar tungu í Safnahúsinu

Í samstarfi Safnahúss og Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:15, á Degi íslenskrar tungu, haldin kynning í Einarsstofu í Safnahúsi á tímariti sem ber heitið Stuðlaberg og er helgað hefðbundinni ljóðlist. Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Stuðlaberg kom fyrst út árið 2012 og hefur eftir það komið út tvisvar á […]
Ný vefgátt með íslenskum orðabókum verður opin almenningi

Í dag verður opnuð vefgátt þar sem allir geta, sér að kostnaðarlausu, fundið íslenskar orðabækur og leitað í þeim. �?etta fyrirbæri mun kallast málið.is og hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma. Íslensk tunga hefur verið talin í útrýmingarhættu um skeið og því er mikil bragarbót að því að geta leitað sér upplýsinga um rétt […]
Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar 30 milljónum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands, sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands, bárust nú í síðari úthlutun ársins 86 umsóknir og var 52 verkefnum veittur styrkur. Heildarfjárhæð styrkveitinganna nam um 30 milljónum. �?thlutað var um 17 milljónum kr. til 39 menningarverkefna. Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja menningar- og nýsköpunarverkefni í landshlutanum. Við mat á […]
Eyþór Ingi á Háaloftinu á morgun

Söngvarinn og Dalvíkingurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson mun vera með tónleika á Háaloftinu á fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Tónleikarnir verða með óhefðbundnu sniði þar sem Eyþór mun fara með gamanmál á milli þess sem hann þenur raddböndin. Nú ertu óumdeilanlega þekktastur fyrir sönghæfileika þína, hvað mun fólk líka fá að sjá á laugardaginn? �??�?g mun […]
Theodór með 14 mörk í sigri ÍBV

ÍBV vann góðan sigur á Fram í kvöld í Olís-deild karla en lokatölur voru 37:29. Markahæstur í liði ÍBV var Theodór Sigurbjörnsson en hann fór hamförum í leiknum og skoraði hvorki meira né minna en 14 mörk. Sigurbergur Sveinsson kom næstur á eftir með níu mörk. Kolbeinn Arnarsson var með 15 skot varin. Eftir leikinn […]
Sjómenn Vestmannaeyjum

Áríðandi félagsfundur í Alþýðuhúsinu �?riðjudaginn 15.nóvember kl:1300 Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins mætir á fundin ef veður leyfir. (meira…)
ÍBV fær Fram í heimsókn í Olís-deild karla í kvöld

Karlalið ÍBV mætir Fram í kvöld kl. 18:30 í Olís-deildinni. (meira…)
Jötunn aðili að samningi sem undirritaður var í gærkvöldi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Sjómannasamband Íslands hafa undirritað nýjan kjarasamning til næstu tveggja ára. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, eitt aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands, tók samningsumboð sambandsins til baka nú undir kvöld og það félag stendur því utan við gerðan kjarasamning. �?á hafa ekki tekist samningar við Sjómannafélag Íslands. Sjómannafélagið Jötunn Vestmannaeyjum er aðili að […]
Fimm marka sigur á Val

ÍBV og Valur mættust í Olís-deild kvenna í dag í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi 28:23. Leikurinn var allan tímann jafn en í lokinn reyndust Eyjakonur sterkari aðilinn og sigldu öruggum sigri í höfn. Ester �?skarsdóttir bar af í dag og skoraði 11 mörk, á eftir henni kom Ásta Björt Júlíusdóttir […]