Prófkjör sjálfstæðismanna – Páll í 1. sæti og Ásmundur í 2.

Á fjölmennri kosningavöku stuðningsmanna Páls Magnússonar í Vestmannaeyjum var því fagnað fyrir skömmu að fátt virðist geta komið í veg fyrir að Páll skipi fyrsta sætið á lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Er hann með yfirburða stöðu þegar talin hafa verið 2000 atkvæði af um 4000. Næstur er Ásmundur Friðriksson, alþingismaður sem sóttist eftir fyrsta til […]
Tap hjá karlaliði ÍBV í fótbolta

KR-ingar voru betri aðilinn í leiknum en það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem þeim tókst að skora. �?ar var að verki Morten Beck Andersen en hann kom inná sem varamaður tíu mínútum áður. Stuttu fyrir leikslok bætti �?skar �?rn Hauksson svo við marki og tryggði KR góðan 2-0 sigur en Eyjamenn voru […]
Tvöfaldur sigur í Eyjum

Bæði kvenna- og karlaalið ÍBV fóru með sigur af hólmi í fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Stelpurnar tóku á móti Gróttu þar sem lokatölur voru 34-25 og var Ester �?skarsdóttir markahæst með 12 mörk. Strákarnir fengu síðan Hauka í heimsókn þar sem lokatölur voru 34-28 og var Theodór Sigurbjörnsson markahæstur með níu mörk. (meira…)
Nái hugmyndin fram að ganga styttist viðbragstíma í neyðartilfellum í Vestmannaeyjum til muna

í hádeginu í dag stóðu þeir Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurland, fyrir fundi á Háloftinu þar sem þeir fóru yfir hugmyndir um nýjar og betri leiðir í sjúkraflutningum með sérhæfðum sjúkraþyrlum. Fjölmenni var á fundinum en rúmlega fjörutíu manns mættu á fundinn. �?eir Vilhjálmur og Styrmir hafa unnið að […]
Undarleg lundapysja vekur athygli

Undarlega útilítandi lundapysja kom í heimsókn á skrifstofu Eyjafrétta í dag ásamt föngurum sínum, Sigurfinni Sigurfinnssyni og fjölskyldu. �?að sem gerir þessa pysju frábrugðna öðrum er hvítur makki aftan á höfði hennar en slíkt er fáséð að því er virðist. Við hvetjum hvern þann sem hefur einhverjar upplýsingar um pysjur sem þessar að endilega að […]
Handboltaveisla um helgina

Meistaraflokkar karla og kvennalaugardaginn 10. september kl. 13.30 ÍBV – Grótta – kl. 16.00 ÍBV �?? Haukar Boðið verður upp á frábæra skemmtun þar sem við fáum íslandsmeistara karla og kvenna í heimsókn í fyrstu umferð. Verð á hvorn leik 1500 kr, en 2000 kr fyrir báða leikina. (meira…)
Hópferð á leik KR-ÍBV

Farin verður hópferð á leik KR-ÍBV núna á laugardaginn. Farið yrði með Herjólfi kl: 11:00 uppá land og heim aftur kl: 22:00. �?eir sem eru áhugasamir vinsamlegast senda póst á oskar@ibv.is. �?ess ber að geta að aðeins verður farið í ferð ef næg þátttaka næst. (meira…)
Derby Carillo meiddur á hné

Markmaður karlaliðs ÍBV frá El Salvador, Derby Carillo, meiddist í landsleik nýverið og gekkst undir aðgerð á hné. Ljóst er að hann mun því ekki spila gegn KR um helgina en óvíst er hvenær hann mun snúa til baka. “�?etta er smávægilegt á hné en það mun alltaf taka ca. tvær vikur að jafna sig […]
Vilhjálmur Árnason alþingismaður boðar til súpufundar á Háaloftinu

Vilhjálmur Árnason alþingismaður boðar til súpufundar á Háaloftinu n.k. fimmtudag á milli kl. 12:00 og 13:00. Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands mun verða með Vilhjálmi á fundinum. �?eir munu kynna hugmyndir er varða sjúkraflug og ræða stöðu sjúkraflugs í Vestmannaeyjum. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og taka þátt í umræðum […]
Mercedes-Benz sýning hjá Nethamri

Bílaumboðið Askja verður með sýningu á Mercedes-Benz fólksbílum og atvinnubílum hjá Nethamri í Vestmannaeyjum nk. laugardag kl. 12-16. Nokkrar tegundir fólksbíla frá Mercedes-Benz verða til sýnis en bílarnir eru meðal annars A-Class, GLE, GLC og GLS auk þess sem atvinnubílarnir Sprinter, Citan og Vito verða á svæðinu. “”Markmiðið með sýningunni er að vekja athygli á […]