Markmaður karlaliðs ÍBV frá El Salvador, Derby Carillo, meiddist í landsleik nýverið og gekkst undir aðgerð á hné. Ljóst er að hann mun því ekki spila gegn KR um helgina en óvíst er hvenær hann mun snúa til baka. “�?etta er smávægilegt á hné en það mun alltaf taka ca. tvær vikur að jafna sig þegar gerð er aðgerð þar,” segir �?skar �?rn �?lafsson, formaður knattspyrnuráðs ÍBV. “Við erum með Halldór Pál sem mun þá að öllum líkindum byrja leikinn gegn KR,” bætir �?skar við.
Sögusagnir hafa verið um að hinn gamalreyndi markmaður Albert Sævarsson muni taka skóna af hillunni og vera á bekknum ef þess þarf. “�?að er mögulegt, ef hann verður í landi,” segir �?skar.