Eyjafréttir í dag – Kvíðinn var oft nánast áþreifanlegur

Séra Karl Sigurbjörnsson hóf prestsþjónustu sína í tvístruðum söfnuði sem bjó við mikla óvissu Segja má að Heimaeyjargosið hafi verið eldskírn fyrir séra Karl Sigurbjörnsson, síðar biskup Íslands, þegar hann ungur og óreyndur var settur í embætti prests í Vestmannaeyjaprestakalli í febrúar 1973. Söfnuðurinn sem hann átti að þjóna hafði tvístrast á einni nóttu. Sóknarbörnin […]
Sýnishorn frá fyrsta degi goslokahátíðar

Addi í London hefur verið duglegur að taka myndir af viðburðum Goslokahátíðar og var viðstaddur athöfn um borð í Varðskipinu Óðni í gærmorgun. Kom Óðinn við sögu í gosinu. Einnig var hann á hátíðardagskránni á Skansinum þar sem m.a. Guðni forseti, Katrín forsætisráðherra og Íris bæjarstjóri fluttu ávörp. Silja Elsabet söngkona og Helga Bryndís píanóleikari […]
Dagskrá dagsins – 5. júlí

10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn Gunna Júl. 14:00-18:00 Básar: „Það sem dvelur í þögninni” Aldís Gló Gunnarsdóttir. 14:00-17:00 Þekkingarsetur Vestmannaeyja: Erlendur Bogason og Örn Hilmisson sýna lifandi myndir og ljósmyndir. Erlendur verður með stutt erindi kl. 15:00. Gleðigjafarnir selja vöfflur. 15:00-18:00 Skúrinn við Vestmannabraut 38: Fjölbreytt sýning sex listamanna. 16:00 Stafkirkjan: […]
Hátíðarfundur í Eldheimum

Hátíðarfundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram í gær 3. júlí í Eldheimum í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey. Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar, flutti ávarp í tilefni þess sem einkenndist af þakklæti til allra þeirra einstaklinga sem stóðu vaktina og unnu myrkranna á milli við björgunarstörf og svo síðar uppbygginu. […]
Opnun fjölbreyttra listasýninga í gær

Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli opnaði myndlistarsýninguna sýna “Gluggi vonarinnar” í Akóges í gær klukkan 16.00. Í verkum sínum í ár einblínir hann á nærumhverfið. Í skúrnum við Vestmannabraut 38 er fjölbreytt sýning sjö listamanna, en það eru þau Jónína Hjörleifsdóttir, Laufey Konný, Þuríður Matthíasdóttir, Jóhanna Hauksdóttir, Guðmunda Hjörleifsdóttir, Sigurður Vignir Friðriksson og Lucie Vaclavsdóttir. Báðar […]
Óðinn til sýnis til klukkan tvö í dag

Varðskipið Óðinn kom til Vestmannaeyja í gærmorgun í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Lagt var af stað sunnudagskvöld frá Reykjavíkurhöfn og í fylgd áhafnar var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Skipið er áfram til sýningar í dag á Nausthamarsbryggju frá kl. 10:00 til 14:00. Fullkomnasta björgunarskip á Norður-Atlantshafi […]
Mikil gleði á Skansinum í gær

Efnt var til sérstaks hátíðarviðburðar í gær í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Veðrið lék við bæjarbúa og gesti sem margir hverjir tylltu sér í grasinu til að fylgjast með þeim ávörpum og tónlistaratriðum sem boðið var upp á. Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar, flutti ræðu sína alfarið á […]
Dagskrá dagsins – 4. júlí

Annar í goslokum er runninn upp og ættu bæjarbúar og gestir að hafa um nóg úr að velja úr dagskrá dagsins. Hana má sjá hér að neðan. 10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Óðinn, sem í dag er safnskip, til sýnis fyrir almenning. 10:00-14:00 Nausthamarsbryggja: Varðskipið Þór til sýnis fyrir almenning. 13:00-16:00 Tangagata: Börnin mála vegg við Tangagötu undir stjórn […]
Börnin mála vegg við Tangagötu – Myndir

Börnin og sólin létu sig ekki vanta í dag þegar byrjað var að mála vegg við Tangagötu undir leiðsögn Gunnars Júlíussonar. Gunnar er grafískur hönnuður og listamaður og varð verk hans fyrir valinu til þess að prýða þennan vegg bæjarins í tilefni 50 ára gosloka hátíðar. Í verkinu er blandað saman heitum og köldum goslokalitum […]
Hátíðarhöld í blíðskaparveðri kl. 17 í dag

Hátíðarviðburður í tilefni 50 ára goslokaafmælis verður á Skansinum í dag klukkan fimm og eru bæjarbúar og gestir hvattir til þess að mæta. Forseti Íslands flytur ávarp en hann mætti til Vestmannaeyja í morgun með safnskipinu Óðni sem verður til sýningar í kvöld. Forsætisráðherra Íslands, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, f.h. Norðurlandanna […]