ÍBV sektað, tapar og kemst ekki áfram

Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um 90 þúsund krónur fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum í leik gegn Selfossi í Lengjubikar kvenna 29. mars. ÍBV hefur einnig verið úrskurðaður ósigur, en leikurinn fór 2:0 fyrir ÍBV. Þær Sara Suzanne Small og Laure Ruzugue léku með ÍBV í leiknum en eru skráðar í erlend félög. Í […]
Stelpurnar heimsækja Hauka í lokaumferðinni í kvöld

Lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta fer fram í kvöld kl. 19.30. Eyjastúlkur sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn í leik um þriðja sætið. Sigri Haukar jafna þeir ÍBV að stigum en standa þó betur í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eru þó örugg í úrslitakeppnina sem hefst á laugardaginn. (meira…)
Fjórir frá ÍBV í U21-landsliðinu

Íbv og ÍR eiga flesta fulltrúa í U21-landsliði karla í handbolta sem valið hefur verið til æfinga dagana 10.-12. apríl. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, og Sigursteinn Arndal, verðandi þjálfari FH, stýra liðinu en þeir hafa valið 22 leikmenn til æfinga. ÍBV og ÍR eiga þar 4 leikmenn hvort. Einn leikmaður spilar utan Íslands en […]
Clara slær landsleikjamet

Clara Sigurðardóttir mun í dag slá landsleikjamet þegar hún mun leika sinn 29.landsleik með yngri landsliðunum hjá U-16 og U-17. Clara hefur gert 7 mörk í þessum leikjum og átt stoðsendingar í mörgum mörkum. Clara er með landsliðinu á Ítalíu þar sem þær eru að leika í milliriðli EM og eiga góða möguleika að komast […]
Guðný Jenný ekki meira með

Markvörður handknattleiksliðs ÍBV og íslenska landsliðsins, Guðný Jenny Ásmundsdóttir, er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira á þessu ári. Þar með er ljóst að ÍBV-liðið verður án hennar á lokaspretti deildarkeppninnar og í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn en flest bendir til að ÍBV mæti Val í undanúrslitum. Einnig verður landsliðið án Jennyjar í […]
Félagsfundur ÍBV

Félagsfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn föstudaginn 29. mars. Fundurinn verður í Týsheimilinu, félagsheimili ÍBV kl. 12:00. Dagskrá: Kynntar verða fyrirhugaðar breytingar sem orðið hafa á framkvæmdum við búningsklefa félagsins. Aðalstjórn (meira…)
Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019 til minningar um Bergvin Oddsson – Bedda á Glófaxa – skipstjóra og útvegsmann í Vestmannaeyjum, í samstarfi við fjölskyldu hans. Bergvin féll frá 22. sept. sl. 75 ára að aldri. Bergvin tók virkan þátt í starfsemi TV fljótlega eftir að fjölskylda hans flutti til […]
Seiglusigur gegn FH í gærkvöldi

Srákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta tóku á móti FH í hörku leik í 19. umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi. Eyjamenn voru lengi af stað og fór svo að FH skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins áður en ÍBV komst á blað. Þrátt fyrir að vera einum manni færri stóran hluta af fyrri hálfleiknum leiddu gestirnir […]
Fyrstur undir 30 mínútum

Hlauparinn og eyjamaðurinn Hlynur Andrésson bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í gær þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að fara 10 kílómetra götuhlaup á undir 30 mínútum. Hlynur var meðal þátttakenda í Parrelloop hlaupinu í Hollandi og kom 27. í mark á tímanum 29:49 mínútum. Hann bætti þar með Íslandsmet Jóns Diðrikssonar frá því […]
Strákarnir mæta FH í dag

Strákarnir okkar hafa verið virkilega flottir undanfarið, frábær framistaða í síðasta leik þar sem þeir unnu sterkt lið Vals á útivelli. Nú er komið að næsta verkefni sem er einnig mjög stórt en það er heimaleikur á móti FH á sunnudaginn kl. 14.00. Með sigri á Val komst ÍBV upp í fimmta sætið með nítján […]