Hagstofustjóri gefur Vestmannaeyjabæ kort

„Í allt eru þetta um 70 landakort og gamlar koparstungumyndir sem tengjast Íslandi. Þau elstu eru frá 1570 ná til 1827. Reyni ég að stikla á stóru í sögu kortagerðar á Íslandi og er gaman að sjá hvernig menn sáu fyrir sér lögun landsins. Sérstaklega í upphafi þegar kortin eru byggð á sögusögnum, ævintýrum og […]
Goslok – myndaveisla

(meira…)
Lærðu Þjóðhátíðarlagið á gítar

Mynd frá dalurinn.is. (meira…)
Þess virði að missa af Herjólfsferð

Slippurinn fagnar 10 ára afmæli og bauð til afmælishátíðar í dag að því tilefni. Opið var á barinn fyrir gesti og þjónar gengu um og buðu gestum upp á frumlega smárétti sem voru hver öðrum betri. Gísli Matthías, kokkur Slippsins og eigandi, stiklaði á stóru yfir ótrúlega magnaða sögu staðarins og lýsti því þrekvirki sem […]
24 dagar til Þjóðhátíðar

Mikið líf var í Herjólfsdal í gærkvöldi þegar hópur af sjálfboðaliðum var þar samankominn við að undirbúa fyrir Þjóðhátíð. Myndirnar tala sínu máli. Dagskráin fer að verða fullmótuð, samkvæmt vefsíðunni dalurinn.is, en þau sem koma fram eru meðal annarra: Ragga Gísla, Jóhanna Guðrún, Hreimur, Herbert Guðmundsson og Aldamótatónleikarnir. Auk þeirra er búið að bóka Birgittu […]
Forsölu í Dalinn lýkur á morgun

Félagsmenn ÍBV geta keypt miða á Þjóðhátíð á betri kjörum í forsölu, en þeirri forsölu lýkur á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og getur hver félagsmaður keypt 5 miða í Dalinn. Félagsmenn þurfa að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og staðfesta félagsaðild við kaup. Myndin er frá Ingu Láru Pétursdóttur. (meira…)
Veikindi koma í veg fyrir tónleika

Tónleikar með Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar og stórsöngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, sem voru áætlaðir í Eldheimum í dag kl. 17:00, falla niður vegna veikinda. (meira…)
Svipmyndir eftir daginn

Mikið líf og fjör var í bænum í dag, tónlist nánast á hverju götuhorni og listasýningar í öllum sölum. (meira…)
Svipmyndir af listasýningum á Goslokum

Fjöldinn allur af listasýningum er á dagskrá yfir goslokahelgina og ættu jafnvel þeir sem engan áhuga hafa á myndlist að finna eitthvað við sitt hæfi á veggjum sýninganna. (meira…)
Landslög Lóu Hrundar

Myndlistarsýning Lóu Hrundar Sigurbjörnsdóttur opnaði í dag í Cracious kró, opnaði í dag og er opin laugardag og sunnudag kl. 14-17. Lóa er lærður myndlistarkennari og listmeðferðarfræðingur. Hugarástand hefur alltaf áhrif á vinnuna og er ferlið oftast mikilvægara heldur en útkoman. Á sýningunni sem heitir Landslög eru akrýlverk frá 2021-2022. Unnið er abstrakt með landslagið […]