Börnin hlupu í blíðunni

K94A0790

Í morgun tóku nemendur GRV þátt í Skólahlaupi ÍSÍ. Eftir hlaupið voru grillaðar pylsur fyrir nemendur. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og ekki skemmdi veðrið fyrir. Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá 1984 þegar það fór fyrst fram. Á vef ÍSÍ segir að með Ólympíuhlaupi ÍSÍ sé […]

VSV: Framkvæmdir í fullum gangi

Vsv Framkv 310824 2

Framkvæmdir ganga vel við byggingu hússins á Vinnslustöðvar-reitnum. Alls verður nýbyggingin um 5.600 fermetrar, sem í verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun uppsjávarafla á efri hæð. Hér að neðan má sjá nýtt myndband frá framkvæmdunum. Nánar má lesa um framkvæmdirnar hér. (meira…)

Um Heimaey með Halldóri

Hbh Skjask 290824 L

Í dag förum við á rúntinn með Halldóri B. Halldórssyni um Heimaey. Að venju fer hann með okkur víða um Eyjuna fögru. Njótið! (meira…)

Svipast um suður á eyju

K94A0727

Í dag skoðum við okkur um með Halldóri B. Halldórssyni. Hann fer með okkur um sunnanverða Heimaey. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Á ferð og flugi um Eyjarnar

Skemmtiferdaskip Uteyjar Skjask Hbh 24 L

Hafnarsvæðið er næsti viðkomustaður Halldórs B. Halldórssonar, kvikmyndatökumanns. Hann fór um svæðið í blíðunni í gær. (meira…)

Viðlagafjara í dag

Vidlagafjara 090824 Hbh Skjask L

Matfiskaeldisstöð Laxeyjar í Viðlagafjöru er farin að taka á sig mynd. Stefnt er á að stöðin muni framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári þegar uppbyggingunni lýkur. Sjávarhiti við Vestmannaeyjar er mjög hagstæður sem er mikilvægt upp á góðan vaxtarhraða og góða afkomu rekstrarins. Stöðin mun notast við svokallað gegnumstreymiskerfi þar sem hreinum sjó […]

Þrefalda nánast afköstin

K94A0571

„Platan á fyrstu hæð er að klárast í þrónni og er síðasti parturinn klár í að vera steyptur. Þá eru þeir búnir að slá upp fyrir plötunni á annarri hæð að stórum hluta. Verkið er að mestu á áætlun en vinna við lagnir og hreinsistöðina hafa verið erfiðari en við reiknuðum með.“ segir Willum Andersen, […]

“Viltu vera memm” – myndband

image_123650291 (2)

Út er komið glænýtt tónlistarmyndband við lag hljómsveitarinnar Memm “Viltu vera memm”. Myndbandið var tekið upp um borð í Herjólfi á siglingu á milli lands og Eyja. Myndvinnsla og Edit : Natali Osons og Slava Mart. SN Video Production. Dronetökur : Matthew Parsons. (meira…)

Talið niður í Þjóðhátíð

Dalur Tjold Hbh Skjask

Þjóðhátíðin er handan við hornið og gestir í óða önn að flytja búslóðir sínar í hvítu tjöldin. Halldór B. Halldórsson sínur okkur hér stemninguna í dalnum þegar tæpur sólarhringur er til hátíðar. (meira…)

Heimaey í dag

K94A0476

Það skiptist á með skini og skúrum í Eyjum í dag. Halldór B. Halldórsson fór af stað með myndavélina um Heimaey og sýnir okkur hér hvað fyrir augu bar. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.