Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og birtum við upptöku af því erindi í morgun hér á Eyjafréttum.
Nú birtum við seinni hlutann en þar segir Gunnar Júlíusson frá uppsetningu minnisvarðans. Halldór B. Halldórsson tók dagskrána upp.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst