Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar

Eftir siglingar dagsins til Landeyjahafnar er ljóst að dýpið er ekki nægjanlegt eins og vonast var til. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir enn fremur að Herjólfur muni því sigla til Þorlákshafnar á morgun, föstudag samkvæmt eftirfarandi áætlun fyrri hluta dags: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Varðandi […]

Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært

User comments

Lóðsinn stefnir á að sigla til Landeyjahafnar eftir hádegi í dag til þess að framkvæma óformlega dýptarmælingu í höfninni með von um að sjá hver staðan er á dýpinu í höfninni. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að komi mælingarnar vel út stefni Herjólfur á að sigla þangað seinnipartinn í dag, kl. 16:00 frá Vestmannaeyjum […]

Gengur ágætlega að dýpka

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Dýpkun í Landeyjahöfn gengur ágætlega þessa dagana, en sanddæluskip Björgunar, Álfsnes, sér um að dýpka höfnina. Nýjustu dýptarmælingar frá því í morgun sýna að verkið er á réttri leið og segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. að dýpkun gangi ágætlega. Þá segir í tilkynningunni að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar mánudag og þriðjudag samkvæmt eftirfarandi áætlun: […]

Erfiðar aðstæður tefja dýpkun í Landeyjahöfn

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Óhagstæðar aðstæður hafa tafið dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn, að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar í svörum við fyrirspurn Eyjafrétta. Að hans sögn lágu dýpkunarskip við bryggju þar sem ekki var unnt að vinna í hafnarmynninu vegna ölduhæðar. Þverbrot var á síðasta flóði og gerði það að verkum að aðstæður voru óvinnandi. „Þeir reyndu aftur á […]

Vegagerðin: Beðið eftir glugga til dýpkunar

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Óvissa er enn um hvenær hægt verði að hefja dýpkun í Landeyjahöfn og þar með taka upp reglubundnar siglingar Herjólfs á ný. Eyjafréttir leituðu til G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, til að fá nánari upplýsingar um stöðuna og horfur næstu daga. Samkvæmt Pétri hefur dýpið ekki verið mælt nýlega í höfninni, en miðað við fyrirliggjandi […]

Lítið dýpi í Landeyjahöfn

landeyjah_her_nyr

Eftir siglingu Herjólfs til Landeyjahafnar í morgun er ljóst að dýpi í höfninni er of lítið til að hægt sé að halda uppi siglingum til og frá Landeyjahöfn nema við kjöraðstæður. Á myndinni hér fyrir neðan sést dýpið í höfninni. Herjólfur mun því sigla til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum verður […]

Orðið töluvert grunnt í Landeyjahöfn

herjolfur_lan_062020

Dýpið í og við Landeyjahöfn var mælt fyrr í dag og eins og myndin hér fyrir neðan sýnir er orðið töluvert grunnt í höfninni. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að aðstæður í fyrramálið til siglinga til/frá Landeyjahöfn séu ekki hagstæðar vegna aðstæðna í höfninni. Því siglir Herjólfur fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá […]

Önnur gul viðvörun og Herjólfur til Þorlákshafnar

Veðurstofan hefur gefið út aðra gula við vörun fyrir Suðurland. Einng er gul viðvörun á Suðaustulandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi í dag kl. 15:00 og gildir hún til morguns, 1. des. kl. 05:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 15-23 m/s, með vindhviður að 35-40 m/s við fjöll, hvassast undir Eyjafjöllum. Varasamt ökutækjum, sem taka á […]

Flogið fimm sinnum í viku til Eyja

Norlandair undirbýr nú að hefja áætlunarflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja í byrjun næsta mánaðar. Flugið mun stytta ferðatímann verulega og bæta samgöngur til og frá Eyjum, að sögn Rúnu Bjarkar Magnúsdóttur, starfsmanns Norlandair. „Flug er mjög skilvirkur og fljótlegur samgöngumáti. Þessi flugleið styttir ferðatímann milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur umtalsvert,“ segir hún og bætir við að […]

Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar í fyrri ferð dagsins þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna mikillar ölduhæðar. Brottför frá Vestmannaeyjum verður kl. 07:00 og brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðirnar kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30 og 15:45 falla því niður. Farþegar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.