Breytingar á áætlun Herjólfs

Herjólfur ohf. hefur sent út tilkynningu varðandi siglingar dagsins í dag. Þar segir að Herjólfur stefni til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og 17:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45 og 20:45. Aðrar ferðir hafa verið felldar niður þ.e. 18:15, 19:30, 22:00 og 23:15. Sunnudagurinn 15. Desember Herjólfur siglir til Þorlákshafnar. Brottför […]
Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þá segir að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45 falli niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta […]
Áætlunarflug hafið til Eyja

Um mánaðarmótin hófst áætlunarflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins samdi við Mýflug um flugið til Vestmannaeyja. Flogið er fjórum sinnum í viku frá 1. desember 2024 til og með 28. febrúar 2025. Samningurinn hefur þegar tekið gildi og hægt er að bóka flug á vef Mýflugs. Flugleiðin er styrkt til að tryggja tímabundið […]
Fyrstu ferðir dagsins í Landeyjahöfn

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar a.m.k. fyrstu tvær ferðir dagsins. Brottför frá Eyjum: 07:00 og 09:30. Landeyjahöfn brottför: 08:15 og 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Hvað varðar siglingar eftir hádegi verður gefin út tilkynning um kl 11:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir […]
Fyrstu ferðir dagsins til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar fyrstu tvær ferðir dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 09:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 og 10:45. Athugun er kl. 11:00 með framhaldið. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færsli milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni, segir í tilkynningu frá Herjólfi […]
Uppfært: Herjólfur til Þorlákshafnar

Því miður versnuðu aðstæður í Landeyjahöfn. Herjólfur siglir því til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Þetta segir í nýútgefinni tilkynningu frá Herjólfi ohf. en áður hafði verið gefið út að siglt yrði til Landeyjahafnar síðdegis. Á þessum árstíma er alltaf hætta […]
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 hafa verið felldar niður. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00. Á þessum árstíma er alltaf hætta […]
Ófært í Landeyjahöfn

Næstu tvær ferðir Herjólfs, frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og 14:30 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15 og 15:45 falla niður vegna aðstæðna í Landeyjahöfn. Farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Tilkynning verður gefin út kl. 15:00 í dag vegna siglinga […]
Ávinningur af jarðgöngum sé mikill

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag við skýrslu starfshóps sem var falið að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn kynnti skýrsluna á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu fyrr í dag. Starfshópurinn kemst að þeirri niðurstöðu í skýrslunni að ávinningur af jarðgöngum sé mikill, ekki síst vegna mikils tímasparnaðar vegfarenda og aukinnar umferðar ferðamanna. […]
Jarðgöng til Eyja – streymi

Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan verður að því loknu formlega afhent ráðherra, segir í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu. Kynningarfundinum er streymt á vef Stjórnarráðsins, en sjá má útsendinguna hér að neðan. Hlutverk starfshópsins […]