„Komið páskafrí hjá mannskapnum”

Sjorinn Opf

Togararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í heimahöfn á sunnudaginn að afloknum stuttum túr. Bæði skip voru að veiðum í um það bil einn og hálfan sólarhring og var aflinn rúmlega 60 tonn hjá hvoru skipi segir í frétt á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Þar segir enn fremur að togararnir hafi verið að veiðum rétt vestan […]

Lenti í mokveiði á Eyjólfsklöpp – myndasyrpa

Á dögunum bauðst Óskari Pétri Friðrikssyni ljósmyndara Eyjafrétta að fara á sjóinn með Kap VE. Kapin er sem kunnugt er á netaveiðum. Óhætt er að segja að Óskar hafi hitt á flottan túr því vel fiskaðist. „Við lögðum af stað klukkan 05.00 og komum í land kl. 22.15. Við veiddum 154 kör af fiski og […]

Birta niðurstöður stofnmælingar botnfiska

Breki IMG 7484

Komin er út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. febrúar til 23. mars 2025. Í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun segir að niðurstöður séu bornar saman við fyrri ár en verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985. Stofnmæling botnfiska […]

Viðskiptavinur VSV varð fyrir drónaárás

WhatsApp Image 2025 04 08 At 17.20.03 (3)

Aðfaranótt mánudagsins sl. var gerð árás á höfuðstöðvar eins af viðskiptavinum Vinnslustöðvarinnar í Úkraínu. Fyrirtækið er með alls 25 verslanir vítt og breitt um Úkraínu. Flestar þeirra eru í borginni Sumy. Fjallað er um málið í dag á vef Vinnslustöðvarinnar. Stærsti hluti framleiðslunnar gjöreyðilagðist „Það var áfall að fá þær fréttir í byrjun vikunnar að […]

Laxey sækir um stækkun

default

Fyr­ir­tækið Lax­ey hf. hyggst stækka land­eld­is­stöð sína fyr­ir lax við Viðlaga­fjöru og sækja um leyfi fyr­ir allt að 42 þúsund tonna eldi á ári. Frá þessu er greint á fréttavef Morgunblaðsins í dag. Þar segir enn fremur að Lax­ey sé einnig með áform um að reisa aðra seiðaeld­is­stöð og er hún áformuð á at­hafna­svæði vest­an […]

Ýsa austan við Eyjar, þorskur vestan við, en ufsinn oftast í felum

Bergur_vestmannaey_naer_24_IMG_4466

Togararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Grindavík á laugardaginn. Þeir voru að veiðum austan við Vestmannaeyjar og var aflinn langmest ýsa. Túrinn tók tvo sólarhringa en skipin voru innan við sólarhring að veiðum. Rætt er við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra skipanna á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður hvort hann væri ekki […]

Segja upplýsingaskortinn óásættanlegan

20250403_072519

Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald sem nú er í samráðsgátt voru tekin til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja á miðvikudaginn. Þar voru  drög að umsögn Vestmannaeyjabæjar um málið einnig rædd. Þá ræddi ráðið bókun stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga frá fundi 28. mars. sl um frumvarpsdrögin. Í umsögn bæjarráðs kemur fram að ráðið […]

Þrír Eyjamenn í stjórn SFS

Sjonum DSC 7447 Min

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var haldinn í dag. Í tilkynningu frá samtökunum segir að ný stjórn hafi verið kjörin á fundinum fyrir starfsárið 2025 – 2026. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. var kosinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í Hörpu í dag. Hann tekur við af Ólafi Marteinssyni sem verið […]

„Nú flæðir vertíðarfiskurinn þarna yfir”

Bergur Vestmannaey 20250331 081527

Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Grindavík á laugardaginn. Aflinn var fyrst og fremst þorskur, ýsa og ufsi. Rætt var við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar á meðan löndun stóð yfir. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði að afar vel hefði veiðst. „Við vorum á Víkinni allan tímann og veiðin var afar góð. […]

Víkin heimsótti VSV

Vik Vsv 25 1000008057

Víkin – 5 ára deild kom í heimsókn í Vinnslustöðina á fimmtudaginn síðastliðinn. Ástæða þess að þau óskuðu eftir því að fá að koma í heimsókn er sú að þau eru búin að vera að vinna með hafið sem þema í mars. Sagt er frá heimsókninni á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Benóný​ Þórisson og ​Helena​ Björk Þorsteinsdóttir tóku á móti ​börnunum í anddyri aðalinngangs […]