Vinnslustöðin með nýsmíði í undirbúningi

Í lok síðasta árs hófst undirbúningur að nýsmíði hjá Vinnslustöðinni. „Við höfum fengið Sævar Birgisson skipaverkfræðing, sem hannaði togarana Breka og Pál Pálsson ÍS, með okkur til að hefja undirbúning að hönnun báta sem byggjast á sama prinsippi og Breki. Þar sem markmiðið er minni olíunotkun við veiðarnar,“ sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar. Þurfum […]
Síldarlóðningar frá hafnargarðinum og hálfa leið út að Bjarnarey

Feðgarnir Bragi og Sigurður notuðu blíðuna seinnipartinn í gær sjósettu Þrasa VE en bátinn hafa þeir alla jafna inni yfir há veturinn. Bragi segist hafa verið að fylgjast með hval og súlukasti fyrir vestan Eyjar og augljóst að mikið líf sé í sjónum eins og oft er á þessum árstíma. “Við tókum smá prufutúr eftir að við […]
Árni Friðriksson til loðnuleitar ásamt tveimur veiðiskipum

Í byrjun þriðju viku janúar mun RS. Árni Friðriksson halda til loðnuleitar og mælinga ásamt tveimur uppsjávarveiðiskipum. Óvissa hefur verið undanfarna daga með þátttöku veiðskipa í leitinni. Útgerðir uppsjávarskipa hafa komið að loðnuleit og mælingum á síðustu árum. Í ár stóð það einnig til. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir hönd útgerðanna hafa hins vegar […]
Met í afla og verðmætum

Á árinu sem nú er að líða hafa skip Bergs-Hugins aflað 10.300 tonna að verðmæti 2.760 milljónir króna. Er þetta mesti afli sem skip félagsins hafa komið með að landi á almanaksári og einnig mesta aflaverðmæti. Aflinn eykst um 150 tonn á milli ára og verðmætin um 350 milljónir. Í júlímánuði sl. fékk Bergur-Huginn afhent […]
Heiðarleiki og ruglaðir makrílútreikningar

Kári Stefánsson, læknir og forstjóri, birti á dögunum grein í Fréttablaðinu þar sem hann kallaði Vilhjálm Árnason, prófessor í heimspeki, rugludall. Tilefnið er ný lög um vandaða starfshætti, í vísindum, sem Kári segir að Vilhjálmur standi fyrir. Í þeim skorti skilgreiningu á því hvað teljist vera „heiðarleg vinnubrögð“ í vísindum. Heiðarleiki sé hins vegar „eini […]
Íslenskur sjávarútvegur 2019

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003. Er það ósk bankans að skýrslan gefi bæði beinum og óbeinum hagsmunaaðilum heildstæða mynd af umfangi og áhrifum sjávarútvegarins á íslenskt samfélag. Eins og síðastliðin ár naut bankinn liðsinnis Deloitte við umfjöllun um rekstur sjárvarútvegsfélaga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Íslandsbanki hefur frá upphafi lagt ríka […]
Opna aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum

Landhelgisgæslan opnaði í gær aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Eydís Líndal, forstjóri Landmælinga Íslands, gerðu með sér samning í fyrra sem fól í sér […]
Hákon við löndun í Vestmannaeyjahöfn

Nú stendur yfir löndun á um 500 tonnum af afskurði af heimasíld úr frystitogaranum Hákoni EA sem er í eigu Gjögurs í Grenivík. Hákon hefur verið á veiðum fyrir vestan land og er aflinn frystur um borð. Afskurðurinn sem er verið að landa fer í bræðslu hjá Ísfélaginu. (meira…)
Skip undirbúin til loðnuleitar

Páll Reynisson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, er kominn austur á land í þeim tilgangi að búa loðnuskip til leitar og mælinga á loðnu. Á vef Síldarvinnslunnar er rætt stuttlega við Pál og spurt hvað felist í því að gera skipin hæf til þessa verkefnis. „Það þarf að kvarða dýptarmæla skipanna en þá er næmni mælanna athuguð. […]
Sigurður og Heimaey komin til hafnar

Sigurður VE kom með Heimaey VE í togi til hafnar í Vestmannaeyjum um átta leitið í morgun. Eins og áður hefur verið greint frá kom upp bilun í Heimaey VE þar sem skipið var statt á veiðum austur í smugu. Viðgerð er þegar hafin og má búast við að henni ljúki á nokkrum dögum. Að […]