Hræðist ekki að stokka upp í kerfinu

„Ég er ákaflega ánægð með fundinn og gaman að sjá þessa miklu mætingu,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, fyrrum ráðherra og frambjóðandi til formanns Sjálfstæðisflokksins eftir fund í Ásgarði í Vestmannaeyjum í hádeginu í dag. Áslaug Arna flutti framsögu þar sem m.a. kom fram að hún er óhrædd við breytingar og að stokka upp í […]

Guðrún í formannsslaginn

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi tilkynnti á fundi í Salnum í Kópavogi í dag að hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi sem fer fram 28. fe­brú­ar til 2. mars. Hún mun því taka slaginn við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir þingmann sem hafði áður tilkynnt framboð. Fjölmennt var á fundinum og þakkaði […]

Guðrún Hafsteinsdóttir boðar til fundar

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur boðað til fundar um næstu helgi, en skorað hefur verið á hana að undanförnu að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Í tilkynningu frá Guðrúnu segir að hún telji rétt að taka samtal við flokksfélaga sína og boðar þá til fundar í Salnum í Kópavogi á laugardaginn kemur. Tilkynning Guðrúnar í heild […]

Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í Suðurkjördæmi

Í dag birtust niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og eru helstu breytingar milli mælinga þær að fylgi Viðreisnar eykst um rösklega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Flokks fólksins minnkar um sama hlutfall. Niðurstöður fyrir landið allt má sjá í súluritinu hér að neðan. Það er RÚV sem deilir niðurstöðunum þjóðarpúlsins með Eyjafréttum. Þar […]

Skora á Guðrúnu

Gudrun-Hafsteinsdottir-Domsmalaradherra_cr

Fram er komin opinber áskorun frá oddvitum og sveitarstjórnarfólki í Suðurkjördæmi sem skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá áskorunina. „Við, oddvitar og sveitarstjórnarfólk Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi, hvetjum Guðrúnu Hafsteinsdóttur til að bjóða sig fram til formanns á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Gauti Árnason, oddviti […]

Fjárhagsáætlun – Staðan verður áfram sterk

„Gert ráð fyrir að staða bæjarsjóðs Vestmannaeyja verði áfram traust. Í fjárhagsáætluninni er lögð áhersla á ábyrga fjármálastjórn, þar sem gætt verður aðhalds í rekstri bæjarins og varlega áætlað um tekjur. A-hluti bæjarsjóðs er skuldlaus við fjármálastofnanir. Útsvar er stærsti einstaki tekjuliður bæjarfélagsins. Við gerð áætlunarinnar um útsvar er byggt á lokaspá fjármálastjóra bæjarins um […]

Til þjónustu reiðubúin

Nú að loknum kosningum er okkur efst í huga þau fjölmörgu samtöl sem við áttum við íbúa  kjördæmisins síðustu vikur. Við viljum þakka ykkur öllum af auðmýkt fyrir mótttökurnar, fyrir samtölin og stuðninginn sem við fundum svo greinilega fyrir.  Niðurstöður kosninganna sýna að þjóðin kallar eftir breytingum. Það er líka ljóst að plan Samfylkingarinnar hefur […]

Er enn að átta sig á úrslitunum

Flokkur fólksins fékk um helgina flest atkvæðin í Suðurkjördæmi í þingkosningunum. Lengst af talningu var Sjálfstæðisflokkurinn með flest atkvæði en í lokatölum fór Flokkur fólksins fram úr Sjálfstæðisflokknum og endaði með 121 atkvæði fleiri atkvæði en fyrr nefndi flokkurinn. Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. „Það er skemmst að segja frá því […]

Án ykkar hefði þetta ekki tekist

„Þá eru lokatölur komnar og fyrir liggur hverjir verða þingmenn þjóðarinnar. Baráttan var snörp og stutt, við frambjóðendur í Suðurkjördæmi lögðum okkur fram af alefli. Það voru sönn forréttindi að fá að leiða okkar frábæra fólk sem valdist á listann,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmis í Fésbókarfærslu í gær. Þar […]

Kíkt í kosningakaffi

Fastur liður margra á kjördag er að kíkja í kaffi hjá sínu fólki þegar búið er að kjósa. Þrátt fyrir að tíu flokkar byðu fram í kosningunum í gær buðu aðeins þrír, Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur upp á kosningakaffi í Vestmannaeyjum. Framsókn var í eigin húsnæði við Kirkjuveg, Samfylkingin á veitingastaðnum Næs hjá Gísla Matthíasi […]