Lítill sáttahugur í þingmanninum

Eyjafréttir sögðu fyrr í dag frá því að fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefði áhyggjur af komandi kosningum og veikri stöðu Páls Magnússonar oddvita þingflokksins vegna framgöngu hans í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og á þessu kjörtímabili. Í kjölfarið á umfjöllun Eyjafrétta spurði Morgunblaðið Pál Magnússon út í stöðuna. Í viðtalinu sagði hann: „Líklega ætti Jarl [formaður fulltrúaráðs […]
Vantrausti haldið til streitu

Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi var haldinn s.l. laugardag. Þar var tekin ákvörðun um að viðhafa prófkjör við val á framboðslista. Páll Magnússon sagðist sækjast eftir endurkjöri sem oddviti listans, Ásmundur Friðriksson tilkynnti að hann sæktist eftir öðru sæti. Vilhjálmur Árnason sem situr nú í þriðja sæti listans sagðist stefna hærra og þá tilkynnti um […]
Aldur er bara tala

Í dag föstudaginn 20.nóvember opnar ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir Aldur er bara tala www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni https://facebook.com/aldurerbaratala Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er […]
Íslensk olía á skip og vinnuvélar

Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. Á Íslandi er ónýtt ræktunarland til staðar fyrir repjuræktun. Hægt er að minnka losun margra gróðurhúsaloftegunda um allt að 70% á tiltölulega auðveldan hátt með því að breyta eldsneytisnotkun skipa og annarra vinnuvéla þannig að þau noti jurtaolíu, bíódísil eða annað lífrænt eldsneyti […]
Afgreiðslu húsnæðismála frestað

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um nokkra valkosti við húsnæðismál bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, þ.e. stjórnsýslu- og fjármálasvið, umhverfis- og framkvæmdasvið og fjölskyldu- og fræðslusvið. Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 26. september sl., voru húsnæðismálin til umræðu þar sem samþykkt var tillaga um […]
Bæjarstjórn í beinni

Nú fer fram 1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu safnahúsi, nýtt streymi: Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 2. 201909118 – Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar 3. 201212068 – Umræða um samgöngumál 4. 202003120 – Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum Fundargerðir til staðfestingar 5. 202004010F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 250 Liðir 1-2 liggja […]
Aðalmót Sjóve

Aðalmót Sjóve hefst í fyrramálið klukkan 6:30. Guðjón Örn Sigtryggsson hjá Sjóve sagði í samtali við Eyjafréttir að skráning væri ágæt og hvatti fólk til að mæta á bryggjuna þegar bátarnir kæmu í land. Guðjón lofaði tónlist og góðri stemmningu á bryggjunni. Dagskrá mótsins: Föstudagur 15.Maí Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi ) Kl. […]
Bæjarráð skorar á yfirstjórn HSU að draga áform um uppsagnir til baka

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, að undanskildum forstjóra, mætti á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að gera grein fyrir málefnum stofnunarinnar og sér í lagi áhrifum af ákvörðun yfirstjórnarinnar um aðkeypta ræstingu á stofnuninni. Niðurstaða bæjarráðs var eftirfarandi. “Það er nöturlegt til þess að hugsa að á sama tíma og atvinnuleysi eykst á Íslandi […]
Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi ætla fram

Sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi eru áberandi ákveðnastir að bjóða sig fram til Aþingis í komandi kosningum. Fréttablaðið sendi eftirfarandi spurningu þann 6. maí til allra 63 alþingismannanna: Ætlar þú að gefa kost á þér áfram í næstu alþingiskosningum? Svarmöguleikar voru já, nei og óákveðin/n. Af tíu þingmönnum í suðurkjördæmi svöruðu sjö. Já sögðu þeir Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson […]
Tromp meirihlutinn

Í dag starfar bæjarstjórnarmeirihlutinn í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að trompa margt af því sem fyrirrennarar komu í framkvæmd eða á áætlun. Þegar ég segi trompa, þá á ég við að drepa niður hugmyndir eða fella – hefur ekkert með forsetann í vestrinu að gera. Þegar maður hellir svona úr skálum sínum þá þarf […]