Ótrúleg óvirðing og meðferð á eigum annara

Notkun á fiskikörum í sjávarútvegi jókst mikið á níunda áratug síðustu aldar þegar útgerðir fóru að notast við kör í stað þess að stía fiskinn um borð. Þessi aðferð var til þess að auka gæði og verðmæti afla til muna. Fiskikör eru til margra hluta nytsamleg og hafa löngum verið nýtt til annara hluta en […]

Helltu niður 1000 lítrum af bjór

Afleiðingar heimsfaraldursins gætir víða í samfélaginu. Blaðamaður hjó eftir því í síðustu viku að þeir félagar á Brothers Brewery sögðu frá því á samfélagsmiðlum að þeir neyddust til að hella niður umtalsverðu magni af bjór sökum ástandsins. Við höfðum samband við Hlyn Vídó Ólafsson, bruggara og spurðum hann út í þetta mál og stöðuna almennt […]

Aldur er bara tala

EYJAMAÐURINN Nýverið opnaði ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir Aldur er bara tala www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni https://facebook.com/aldurerbaratala Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi […]

Fluttu til Eyja með þrjú börn og tvö störf

Hjónin Sveinn Ágúst Kristinsson og Tanja Dögg Guðjónsdóttir fluttu til Vestmannaeyja í sumar með börnin sín þrjú Unni Björk, Þórunni Emelíu og Hrannar Bent. Það var ekki allt því þau fluttu einnig með sér vinnuna sína. Sveinn vinnur við innkaup hjá Marel og Tanja starfar sem sérfræðingur á launadeild hjá Hrafnistu. Þau hafa búið og […]

Landeyjahöfn opnaði á Eyjar

Ingólfur Jóhannesson hefur unnið hjá Hugvit hf í tæp 20 ár, þar af hefur hann verið staðsettur í Vestmannaeyjum í rúmlega 12 ár en þau hjónin fluttu til Eyja í maí 2008. Ingó eins og hann er kallaður er giftur Fjólu M. Róbertsdóttur og saman eiga þau tvo drengi Jóhannes Esra og Róbert Elí. Ingó […]

Frábært fyrir strákana mína að upplifa frelsið í Eyjum

Þórey Ágústsdóttir hefur starfað hjá forvera Advania frá því árið 2006 ef frá eru talin tvö ár þar sem hún vann fyrir Valitor. Hún flutti með starfið sitt til Vestmannaeyja í júní á síðasta ári. Með í för voru þrír hreinræktaðir Eyjapeyjar eins og hún segir sjálf, 10 ára tvíburarnir Lýður Aron og Ágúst Breki […]

Þetta ferli hefur gefið mér mikið

EYJAMAÐURINN Nú á dögunum fór fram keppnin Miss Universe Iceland. Þar á meðal keppanda var Díana Íva Gunnarsdóttir og gerði hún sér lítið fyrir og endaði í topp fimm í keppninni og hlaut einnig titilinn Miss Reebook 2020. (meira…)

Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert

Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík í byrjun ágúst. Aðlögun hvalanna hefur gengið vel undir ströngu eftirliti þjálfara og starfsmanna Sea life trust. Þessir umsjónaraðilar dýranna koma flestir erlendis frá, en í hópnum má þó finna einn heimamann. Vignir Skæringsson hefur um nokkurra mánaða skeið starfað […]

Nýja útgáfan stendur nær frumriti Ólafs en þær fyrri

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]

Þessi viðurkenning sýnir okkur að margt má læra af okkur

EYJAMAÐURINN Í vikunni var tilkynnt að Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum væri stofnun ársins. Þetta er í annað skiptið sem skólinn hlýtur þennan titil, en í fyrra var skólinn í öðru sæti og tilnefndur sem fyrirmyndarstofnun. Helga Kristín Kolbeinz, skólameistari FÍV, er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Helga Kristín Kolbeins Fæðingardagur: 08.11.1963 Fæðingarstaður: Reykjavík Fjölskylda: Eignmaður, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.