Elska jólin og hlakka alltaf til
23. desember, 2024

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Við ræddum við Hafdísi Snorradóttur að þessu sinni og deildi hún með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum.

Fjölskylda? Ég er gift Friðriki Þór Steindórssyni og saman eigum við þrjú börn, þau Rebekku Rut, Sindra Þór og Rakel Rut. Tengdabörnin eru Matthías, Zofía og Gunnar Hrafn og svo er það barnabarnið okkar hann Nóel Þór sem er 1 árs.

Hvernig leggjast jólin í þig? Ég elska jólin og hlakka alltaf til þeirra og það er engin breyting á því í ár.

Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér? Ég skreyti frekar mikið og snemma, ég geng um húsið alla aðventuna og færi til hluti og breyti og laga. Svo er það baksturinn og að versla gjafir, við erum líka dugleg að fara á tónleika, jólahlaðborð og á ýmsa viðburði á aðventunni.

Ertu með jólahefð? Hefðirnar eru ekki margar og eru breytilegar ár frá ári. Við höfum verið með pakkaskipti og pakkaleiki, boðið í smørrebrød og svo er auðvitað spilað og púslað. Á aðfangadag erum við saman fjölskyldan ásamt mömmu og ömmu. Við förum í kirkjugarðinn með bræðrum mínum og fjölskyldum þeirra og kveikjum á kertum hjá látnum vinum og ættingjum. Maturinn er alltaf sá sami. Lúða í forrétt, í aðalrétt er hamborgarhryggur og kalkúnabringa og svo ananasfrómas í eftirrétt. Á jóladag er svo kaffiboð hjá Hafþóri bróður og Dagrúnu og svo hangikjöt hjá Óla bróður og Þórunni á jóladagskvöld. Áramótin eru haldin heima hjá okkur og þá erum við systkinin saman ásamt afkomendum og það er geggjað, og partý fram á nótt með vinum okkar og fjölskyldu. Alltaf jafn gaman.

Hvert er þitt uppáhalds jólalag?
Mitt uppáhaldsjólalag er að sjálfsögðu ,,Ég hlakka svo til“ því ég er mjög spennt og hlakka alltaf svo til jólanna.

Hvað stendur upp úr á jólunum? Jólin eru tími fjölskyldunnar og það finnst mér það besta við jólin, og svo auðvitað að gefa gjafir og fá þær. Það verður frábært að fylgjast með Nóel Þór þó hann sé enn lítill og vitlaus. Ég vil óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og munum að njóta en ekki þjóta.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst